Friðrik Dór mætti óvænt eftir að framkvæmdunum var lokið á Bræðraborgastígnum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 12:30 Sandra elskar hreinlega Frikka Dór. Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Að þessu sinni tók hún háaloftið í burtu og opnaði fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig tók hún eldhúsið alveg í gegn. Framkvæmdirnar tóku heldur betur á og tóku mun lengri tíma en Sandra hafði gert ráð fyrir. Sandra er einn mesti aðdáandi Friðriks Dórs á landinu og hlustaði hún á tónlistarmanninn í gegnum allt ferlið. Gulli kom henni því á óvart undir lokin og fékk Frikka til að mæta og taka lagið inni í glænýrri stofu á Bræðraborgastígnum. Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Óhugnanlegar rúnir krotaðar á alla veggi "Ég mun kæra þetta,“ segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en óprúttnir aðilar virðast hafa brotist inn í skjóli nætur, krotað fornar rúnir á veggina og rist að auki rúnir í steypu sem var að þorna. 16. maí 2011 14:42 Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. 2. september 2019 14:30 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. 27. maí 2011 17:15 Viðbjóðurinn nánast horfinn Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær. 10. júní 2011 08:46 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg og fór þáttur tvö í loftið í gær og var hægt að sjá lokaútkomuna. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Að þessu sinni tók hún háaloftið í burtu og opnaði fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig tók hún eldhúsið alveg í gegn. Framkvæmdirnar tóku heldur betur á og tóku mun lengri tíma en Sandra hafði gert ráð fyrir. Sandra er einn mesti aðdáandi Friðriks Dórs á landinu og hlustaði hún á tónlistarmanninn í gegnum allt ferlið. Gulli kom henni því á óvart undir lokin og fékk Frikka til að mæta og taka lagið inni í glænýrri stofu á Bræðraborgastígnum.
Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Óhugnanlegar rúnir krotaðar á alla veggi "Ég mun kæra þetta,“ segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en óprúttnir aðilar virðast hafa brotist inn í skjóli nætur, krotað fornar rúnir á veggina og rist að auki rúnir í steypu sem var að þorna. 16. maí 2011 14:42 Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. 2. september 2019 14:30 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. 27. maí 2011 17:15 Viðbjóðurinn nánast horfinn Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær. 10. júní 2011 08:46 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Óhugnanlegar rúnir krotaðar á alla veggi "Ég mun kæra þetta,“ segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en óprúttnir aðilar virðast hafa brotist inn í skjóli nætur, krotað fornar rúnir á veggina og rist að auki rúnir í steypu sem var að þorna. 16. maí 2011 14:42
Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53
Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06
Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. 2. september 2019 14:30
Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32
Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16
Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. 27. maí 2011 17:15
Viðbjóðurinn nánast horfinn Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær. 10. júní 2011 08:46