Í nýjasta þættinum má sjá innlit á heimili leikkonunnar Liv Tyler í West Village á Manhattan í New York. Tyler er helst þekkt fyrir hlutverk sín í Armageddon, Lord Of The Rings og The Strangers.
West Village hverfið er mjög vinsælt á Manhattan og er rétt við Washington Square Park en hér að neðan má sjá heimili hennar þessum fallega stað.