Bað hústökufólkið að yfirgefa húsið árið 2011 og nú er komið að næstu framkvæmdum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 14:30 Hægt verður að sjá lokaútkomuna í þættinum Gulli Byggir á Stöð 2 í kvöld. Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá. Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Gulli Helga fór af stað með nýja þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 í síðustu viku. Í fyrsta þættinum var fylgst með framkvæmdum við Bræðraborgastíg. Sandra Hlíf Ocares keypti lítið einbýlishús í miðborg Reykjavíkur árið 2011 en þá hafði hústökufólk komið sér fyrir í húsinu og var ástandið á því slæmt. Hún tók við eigninni í maí 2011 og var flutt inn í júní sama sumar. Það gekk mjög vel að fá hústökufólkið til að yfirgefa eignina og var það gert með fínum fyrirvara. Hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum.Klippa: Heljarinnar framkvæmdir við Bræðraborgastíg Nú ætlar hún að taka háaloftið í burtu og opna fyrir inni í stofu til að fá meira loftrými og í leiðinni bjartari og fallegri stofu. Einnig ætlar hún að taka eldhúsið í gegn. Hún ætlaði sér fyrst að taka sér aðeins tvær vikur í verkefnið en það heppnaðist því miður ekki. Í kvöld verður hægt að sjá útkomuna eftir allar þessar framkvæmdir. Húsið er byggt árið 1911 og hefur Sandra unnið að því síðan 2011 að koma því í gott stand. Vísir fylgdist vel með því þegar Sandra keypti húsið á sínum tíma en í tengdum fréttum hér að neðan má sjá hvernig ferlið gekk fyrir sig þá.
Gulli byggir Tengdar fréttir Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53 Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06 Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00 Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16 Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32 Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. 22. júní 2011 07:53
Öryggismyndavélar vakta hústökuhúsið „Ég er orðin nokkuð örugg. Mér líður allavegana betur með þetta," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en nú er búið að koma upptökuvélum í húsið. 26. maí 2011 14:06
Blóðug hjálparhella hreinsar hústökuhúsið Eins og meðfylgjandi myndband sýnir mættu vinir Söndru til hennar í dag, laugardag, og hjálpuðu henni að hreinsa draslið úr garðinum og innan úr húsinu en útgangurinn var vægast sagt ævintýralegur þegar Sandra fékk það afhent. 7. maí 2011 16:00
Eggjum kastað í hústökuhúsið „Við vorum búin að vera hérna um helgina að gera fínt í kringum húsið og svona. Það var mjög leiðinlegt að koma að húsinu og sjá að það var búið að kasta eggjum í framhurðina," sagði Sandra Hlíf Ocares. 12. maí 2011 13:32
Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. 21. júní 2011 08:16
Keypti hústökuhúsið - sjáðu hryllinginn Sandra Hlíf Ocares keypti nýverið 100 fermetra hús í Vesturbænum, nánar tiltekið húsið á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu þar sem hústökufólk hefur hafst við nokkuð lengi. 2. maí 2011 15:32
Bjartsýn á framhaldið þrátt fyrir viðbjóðinn Það lítur allt út fyrir að Sandra Hlíf Ocares sé á bjartsýnislyfjum en hún er staðráðin í að gera hústökuhúsið upp og flytja inn í það með stelpunum sínum tveimur innan þriggja vikna. 8. maí 2011 08:51