Svona var Miss Universe Iceland valin Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2019 22:35 Topp fimm hópurinn. Kolfinna Austfjörð, Hugrún Birta Egilsdóttir, Birta Abiba Þórhallsdóttir, Hulda Vigdísardóttir og Elísabet Hulda Snorradóttir. Miss Universe Iceland Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni. Miss Universe Iceland Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira