Er að klikkast úr stressi Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2019 14:30 Manuela er mjög spennt fyrir vetrinum. vísir/vilhelm „Þetta leggst þrusuvel í mig. Ég er reyndar að klikkast úr stressi, en það er bara vegna þess að ég hef svo mikinn metnað og fer alltaf „all in” í allt sem ég geri,“ segir athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. „Ég er hræðilegur dansari. En ég er ekki taktlaus, þannig að þetta er alls ekki vonlaust verkefni fyrir Jón Eyþór,“ segir Manuela en Jón verður hennar dansfélagi í vetur. „Ég treysti honum bara og þá getur þetta ekki klikkað.“ „Ég hef dansað áður en ég hef aldrei á ævinni dansað samkvæmisdansa og mín danstilþrif hingað til eru ekki eitthvað sem ég myndi bera á borð fyrir alþjóð.“ Manuela segist vera mjög stressuð fyrir verkefninu. „En ef ég væri ekki stressuð þá væri ég líklegast stressuð yfir að vera ekki stressuð. Er svolítið stressuð týpa sem sagt. Ég legg nú ekki í vana minn að tapa, en hvernig ég skilgreini sigur er annað mál. Ég held að það sé ákveðinn sigur að fara í gegnum þetta ferli og ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og spennt fyrir þessum tíma.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15 „Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
„Þetta leggst þrusuvel í mig. Ég er reyndar að klikkast úr stressi, en það er bara vegna þess að ég hef svo mikinn metnað og fer alltaf „all in” í allt sem ég geri,“ segir athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. „Ég er hræðilegur dansari. En ég er ekki taktlaus, þannig að þetta er alls ekki vonlaust verkefni fyrir Jón Eyþór,“ segir Manuela en Jón verður hennar dansfélagi í vetur. „Ég treysti honum bara og þá getur þetta ekki klikkað.“ „Ég hef dansað áður en ég hef aldrei á ævinni dansað samkvæmisdansa og mín danstilþrif hingað til eru ekki eitthvað sem ég myndi bera á borð fyrir alþjóð.“ Manuela segist vera mjög stressuð fyrir verkefninu. „En ef ég væri ekki stressuð þá væri ég líklegast stressuð yfir að vera ekki stressuð. Er svolítið stressuð týpa sem sagt. Ég legg nú ekki í vana minn að tapa, en hvernig ég skilgreini sigur er annað mál. Ég held að það sé ákveðinn sigur að fara í gegnum þetta ferli og ég er mjög þakklát fyrir tækifærið og spennt fyrir þessum tíma.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15 „Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15
Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30
Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30
Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12. september 2019 14:15
„Það er enginn að fara að vinna þetta nema ég“ "Þetta leggst sjúklega vel í mig, held að þetta verði mjög áhugavert,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingarmaður og sjónvarpsmaður, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 18. september 2019 16:15
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30
Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu "Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 17. september 2019 11:30