Þjálfari Fjölnis skálaði í Pepsi Max: „Gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 20:36 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur eftir að hans menn tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild karla með 1-1 jafntefli gegn Leikni R. í dag. „Úrslitin eru það sem skiptir máli. Þetta var erfiður leikur eins og við vissum að þetta yrði. Leiknir er með gott lið, aðstæður voru erfiðar og það var margt erfitt við leikinn. En við fengum stigið sem við þurftum,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn á Extra-vellinum í Grafarvogi í dag. „Auðvitað hefðum við viljað vinna leikinn en gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð.“ Ásmundur var hinn kátasti í viðtalinu og skálaði í Pepsi Max, að sjálfsögðu. „Við erum með nokkra sem hafa spilað áður í efstu deild en engu að síður höfum við notað marga unga leikmenn. Það er góð blanda í liðinu,“ sagði Ásmundur aðspurður um möguleika Fjölnis í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. „Þetta verður bara að koma í ljós. Það er langur vetur framundan og við skoðum hvað við getum gert í framhaldinu.“ Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Ásmund auk viðtals við Jóhann Árna Gunnarsson og Guðmund Karl Guðmundsson. Þá má sjá Fjölnismenn fagna inni í búningsklefa eftir leik. Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur eftir að hans menn tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild karla með 1-1 jafntefli gegn Leikni R. í dag. „Úrslitin eru það sem skiptir máli. Þetta var erfiður leikur eins og við vissum að þetta yrði. Leiknir er með gott lið, aðstæður voru erfiðar og það var margt erfitt við leikinn. En við fengum stigið sem við þurftum,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn á Extra-vellinum í Grafarvogi í dag. „Auðvitað hefðum við viljað vinna leikinn en gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð.“ Ásmundur var hinn kátasti í viðtalinu og skálaði í Pepsi Max, að sjálfsögðu. „Við erum með nokkra sem hafa spilað áður í efstu deild en engu að síður höfum við notað marga unga leikmenn. Það er góð blanda í liðinu,“ sagði Ásmundur aðspurður um möguleika Fjölnis í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. „Þetta verður bara að koma í ljós. Það er langur vetur framundan og við skoðum hvað við getum gert í framhaldinu.“ Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Ásmund auk viðtals við Jóhann Árna Gunnarsson og Guðmund Karl Guðmundsson. Þá má sjá Fjölnismenn fagna inni í búningsklefa eftir leik.
Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn