Arnar velur sinn fyrsta landsliðshóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2019 15:26 Arnar var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari 1. ágúst. MYND/HSÍ Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22 Handbolti Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Arnar Pétursson, nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Arnar valdi 17 leikmanna hóp fyrir fyrstu leiki Íslands í undankeppni EM 2020. Íslendingar mæta Króötum ytra 25. september og Frökkum á Ásvöllum fjórum dögum síðar. Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir nokkurt hlé. Karen Knútsdóttir er í hópnum en hún leikur væntanlega sinn 100. landsleik gegn Frakklandi. Níu af 17 leikmönnum í hópnum leika með erlendum félagsliðum. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 21/0 Íris Björk Símonardóttir Valur 69/4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 21/24 Sigríður Hauksdóttir HK 12/31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 18/14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 35/75 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 30/60Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 29/21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 33/27 Karen Knútsdóttir Fram 98/346Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 54/112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 36/48 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 92 / 189Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 18/16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 102/298Línumenn: Hildigunnur Einarsdóttir HC TSV Bayer 04 Leverkusen 79/81 Steinunn Björnsdóttir Fram 31/22
Handbolti Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira