Lenovodeildin komin aftur á skrið Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2019 18:46 Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1
Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1