Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 10:30 Berglind giftist sjálfri sér á fallegum stað á Ítalíu. Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm. Ísland í dag Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm.
Ísland í dag Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira