Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 11:30 Heiða á tískusýningu í London í mars á þessu ári. vísir / getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT
Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00