Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 10:30 Valdís Eva endurnýtir og flokkar allt sem hún mögulega getur. Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi. Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Hjúkrunarfræðingurinn Valdís Eva gerir meira en flestir en lætur það líta auðveldlega út. Sindri Sindrason hitti Valdísi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Hún þrífur dömubindin sín, notar tannkremstöflur, býr til sinn eigin uppþvottalög, þrífur jógúrtdollurnar og notar aftur og svona mætti lengi telja. Eva notast við lítið sem ekkert plast á sínum heimili. „Það er svo margt sem við getum gert og keypt annað en áhöld úr plasti,“ segir Eva sem notar til að mynda enga plastpoka á sínu heimili. Dóttir Evu fer til að mynda ávallt með nesti í skólann í fjölnota pokum. Eva hefur sjálf útbúið heimagert hreinsiefni og fer vel yfir þá uppskrift í þættinum hér að neðan. Eva hefur lent í því að taka rusl af heimili fólks þar sem hún var ekki sátt við hvernig það var flokkað. „Það var þannig að ég tók mitt eigið rusl sem ég var með sjálf og flokkaði það heima hjá mér.“ Á heimilinu er notast við bambustannbursta, bambuseyrnapinna og tannkremstöflur. Aftur á móti er erfitt að vera alveg plastlaus þegar kemur að hlutum eins og hársjampói. Dömubindin á hennar heimili eru fjölnota. „Síðustu ár hafa verið að koma á markað svört dömubindi sem er kannski ekki eins óþægilegt fyrir marga þar sem blóðið sést minna,“ segir Eva sem setur síðan dömubindin í þvottavél. Hér að neðan má sjá innslagið frá því í gærkvöldi.
Ísland í dag Umhverfismál Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira