Fleiri minkar og refir í borginni Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. september 2019 06:00 Refir í náttúrunni. VÍSIR/VILHELM Óvenjumikið hefur verið um mink og ref á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri Meindýravarna Reykjavíkur, segir að 140 minkar hafi veiðst á þessu ári en vanalega séu þeir um 80. Þeir haldi sig mestmegnis við sjóinn og ár. „Refurinn er sífellt að venjast fólki og umferð og er rólegri,“ segir Guðmundur . „Hann sést töluvert í efri byggðum, Grafarholti, Úlfarsfelli og hefur sést við Korputorg. Það er óhjákvæmilegt að þetta komi upp þegar við færum okkur nær þeirra umhverfi.“ Bendir hann á að erlendis sjáist refir í stórborgum. Guðmundur segir minkinn drepa allt sem hann ráði við, fugla og fiska, en haldi sig frá fólki. Hafa sumir verið hræddir um að minkurinn klifri upp í barnavagna en Guðmundur segir engin dæmi um þannig slys. „Minkurinn fer ekki ofan í vagna til að veiða fólk. En ég skil vel að fólk vilji ekki hafa svona dýr nálægt sér,“ segir hann. Fátítt er að minkar fari inn í híbýli manna en það kemur þó fyrir. „Minkurinn hefur hefur hins vegar sótt í ruslakompur við hús sem standa nálægt sjónum.“ Guðmundur segir lítið hægt að gera til að verjast þessum dýrum. Minkinn sé þó hægt að veiða með löglegum gildrum og refurinn sé skotinn. „Við ráðleggjum fólki að hringja í meindýravarnir og tilkynna,“ segir hann og bendir á að þessi dýr geta bitið sé þeim ógnað. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Óvenjumikið hefur verið um mink og ref á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri Meindýravarna Reykjavíkur, segir að 140 minkar hafi veiðst á þessu ári en vanalega séu þeir um 80. Þeir haldi sig mestmegnis við sjóinn og ár. „Refurinn er sífellt að venjast fólki og umferð og er rólegri,“ segir Guðmundur . „Hann sést töluvert í efri byggðum, Grafarholti, Úlfarsfelli og hefur sést við Korputorg. Það er óhjákvæmilegt að þetta komi upp þegar við færum okkur nær þeirra umhverfi.“ Bendir hann á að erlendis sjáist refir í stórborgum. Guðmundur segir minkinn drepa allt sem hann ráði við, fugla og fiska, en haldi sig frá fólki. Hafa sumir verið hræddir um að minkurinn klifri upp í barnavagna en Guðmundur segir engin dæmi um þannig slys. „Minkurinn fer ekki ofan í vagna til að veiða fólk. En ég skil vel að fólk vilji ekki hafa svona dýr nálægt sér,“ segir hann. Fátítt er að minkar fari inn í híbýli manna en það kemur þó fyrir. „Minkurinn hefur hefur hins vegar sótt í ruslakompur við hús sem standa nálægt sjónum.“ Guðmundur segir lítið hægt að gera til að verjast þessum dýrum. Minkinn sé þó hægt að veiða með löglegum gildrum og refurinn sé skotinn. „Við ráðleggjum fólki að hringja í meindýravarnir og tilkynna,“ segir hann og bendir á að þessi dýr geta bitið sé þeim ógnað.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Reykjavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira