Continental kynnir sjálfblásandi dekk Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2019 14:00 Hugmynd af sjálfblásandi dekki Continental er snjöll. Continental Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. Skynjarar í dekkjunum eru tengdir við stjórntölvu bílsins og þaðan streyma hinar ýmsu upplýsingar. Upplýsingarnar kunna að nýtast til að auka hagkvæmni í akstri og til að tryggja aukið öryggi.Tankar geyma loft sem safnast umfram það sem þarf, svo hægt sé að toppa á þrýstinginn ef vantar síðar.ContinentalSkemmdir, hitastig og loftþrýstingu eru þeir þrír þættir sem flotastjórum eða eftir atvikum einstaklingum, verður gert kleift að skoða. Hins vegar er dekkið full fært um að halda stöðugum þrýstingi með því að sjúga í sig loft þegar það rúllar um göturnar. Það blæs sig sjálft upp. Kraftar sem verða til við hröðun pressa loft sem er svo geymt og nýtt ef þarf að bæta á. Með þessu má sem áður segir bæði auka öryggi og hagkvæmni. Það væri einkennilegt ef sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar neituðu að aka um vegna þess að loftþrýstingurinn er ekki réttur. Þá væri gott að vera með sjálfblásandi dekk. Bílar Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent
Sjálfblásandi dekk eru að mati dekkjaframleiðandans Continental sjálfsagður hluti af sjálfvirkri framtíð samgangna. Skynjarar í dekkjunum eru tengdir við stjórntölvu bílsins og þaðan streyma hinar ýmsu upplýsingar. Upplýsingarnar kunna að nýtast til að auka hagkvæmni í akstri og til að tryggja aukið öryggi.Tankar geyma loft sem safnast umfram það sem þarf, svo hægt sé að toppa á þrýstinginn ef vantar síðar.ContinentalSkemmdir, hitastig og loftþrýstingu eru þeir þrír þættir sem flotastjórum eða eftir atvikum einstaklingum, verður gert kleift að skoða. Hins vegar er dekkið full fært um að halda stöðugum þrýstingi með því að sjúga í sig loft þegar það rúllar um göturnar. Það blæs sig sjálft upp. Kraftar sem verða til við hröðun pressa loft sem er svo geymt og nýtt ef þarf að bæta á. Með þessu má sem áður segir bæði auka öryggi og hagkvæmni. Það væri einkennilegt ef sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar neituðu að aka um vegna þess að loftþrýstingurinn er ekki réttur. Þá væri gott að vera með sjálfblásandi dekk.
Bílar Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent