Þetta gerist þegar mörg hundruð mentos blandast saman við nokkra lítra af kóki Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2019 14:30 Mentos og kók eiga ekki samleið. Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. Fjallað hefur verið um málið á Vísindavefnum og þar segir: „Mentos er tiltölulega hrjúft og þungt. Það sekkur því til botns í gosflöskunni og ungar þar út loftbólum tiltölulega hratt. Sumir hafa bent á að hægt sé að ná fram sömu áhrifum með til dæmis matarsalti eða sandi. Matarsaltstilraunin hefur verið gerð og virkar vel, en ekki hefur neinn prófað sand svo vitað sé.Og af hverju kók? Ekki virðist nein sérstök ástæða fyrir því að sú gostegund sé notuð umfram aðrar; allt gos hegðar sér eins að þessu leyti. Sumir segja að sykur hægi á loftbólumyndun og því sé betra að nota sykurlaust gos, en aðrir mæla með því að nota sódavatn.Kók og mentos hafa samt á einhvern hátt náð að skapa sér sérstöðu í vitund fólks þó svo að hægt sé að skipta þeim báðum út fyrir eitthvað annað. Sennilega eru það hin óvæntu áhrif af samsetningunni sem gerir tilraunina svo áhugaverða og eftirminnilega.“Á YouTube-síðunni Power Vision má sjá myndband sem hefur verið horft á yfir 17 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð, en það kom inn á vefinn 29.september. Þar má sjá mörg hundruð mentosmola í sama hylki og töluvert magn af kóki. Í myndbandinu má einnig sjá allskyns tilraunir með öðrum aðskotahlutum en mentos og kók tilraunin hefur vakið mest athygli. Aðeins ein plastplata skilur að og þegar hún er tekin í burtu þá gerðist þetta. Húsráð Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. Fjallað hefur verið um málið á Vísindavefnum og þar segir: „Mentos er tiltölulega hrjúft og þungt. Það sekkur því til botns í gosflöskunni og ungar þar út loftbólum tiltölulega hratt. Sumir hafa bent á að hægt sé að ná fram sömu áhrifum með til dæmis matarsalti eða sandi. Matarsaltstilraunin hefur verið gerð og virkar vel, en ekki hefur neinn prófað sand svo vitað sé.Og af hverju kók? Ekki virðist nein sérstök ástæða fyrir því að sú gostegund sé notuð umfram aðrar; allt gos hegðar sér eins að þessu leyti. Sumir segja að sykur hægi á loftbólumyndun og því sé betra að nota sykurlaust gos, en aðrir mæla með því að nota sódavatn.Kók og mentos hafa samt á einhvern hátt náð að skapa sér sérstöðu í vitund fólks þó svo að hægt sé að skipta þeim báðum út fyrir eitthvað annað. Sennilega eru það hin óvæntu áhrif af samsetningunni sem gerir tilraunina svo áhugaverða og eftirminnilega.“Á YouTube-síðunni Power Vision má sjá myndband sem hefur verið horft á yfir 17 milljón sinnum þegar þessi grein er skrifuð, en það kom inn á vefinn 29.september. Þar má sjá mörg hundruð mentosmola í sama hylki og töluvert magn af kóki. Í myndbandinu má einnig sjá allskyns tilraunir með öðrum aðskotahlutum en mentos og kók tilraunin hefur vakið mest athygli. Aðeins ein plastplata skilur að og þegar hún er tekin í burtu þá gerðist þetta.
Húsráð Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira