Kanadískir mastersnemar hönnuðu híbýli geimfara Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 22:15 Kanadískir mastersnemar fengu það verkefni að ímynda sér að Íslendingar hefðu fjármagn til að reka háþróaða aðstöðu fyrir geimferðir hér á landi og hanna allar þær byggingar sem þarf til þess. Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. Verkefnið er unnið í samstarfi við íslensku geimferðastofnunina. Ásamt því að teikna um aðstöðu fyrir geimferðarannsóknir voru einnig hannaðar byggingar sem eiga að þjóna leiðsögumannasamfélaginu. Mastersnemar í arkítektúr við Manitoba-háskólann í Kanada ferðuðust um landið til að þar sem markmiðið var að teikna upp aðstöðu sem myndi færa fólk nær náttúruperlunum. Hafa nemar frá Manitoba komið átta sinnum hingað til lands. „Í þessu verkefni vinnum við með hugmyndir tengdar jöklum, jarðfræði og kannski ferðaþjónustunni. Einnig vinnum við með þá hugmynd að Ísland verði miðstöð rannsókna til undirbúnings ferða til tunglsins og mars,“ segir Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Stöð 2Hann segir þessar hugmyndir eiga að styðja við ferðaþjónustuna hér á landi og vísindasamfélagið. „Þar sem löng hefð er fyrir því að geimfarar komi til Íslands til að þjálfa sig fyrir tunglferðir, beinast sum verkefnin að því að bjóða upp á aðstöðu fyrir nýju tunglferðaáætlunina sem hefur verið kynnt og NASA og Geimferðastofnun Evrópu hafa sýnt áhuga á, svo og þátttöku í Marsferðum. Það er dálítill keimur af vísindaskáldskap í þessu.“ Verkefnin eru í raun um það sem gæti gerst í náinni framtíð. „Þetta beinist að því sem koma skal, þar með talið eru framtaksverkefni á sviði þjóðgarða. Á sama tíma og verkefnum á sviði vísindarannsókna fjölgar, sérstaklega núna á tímum loftslagsbreytinga þegar jöklarnir hopa í sífellu“ Geimurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Kanadískir mastersnemar fengu það verkefni að ímynda sér að Íslendingar hefðu fjármagn til að reka háþróaða aðstöðu fyrir geimferðir hér á landi og hanna allar þær byggingar sem þarf til þess. Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. Verkefnið er unnið í samstarfi við íslensku geimferðastofnunina. Ásamt því að teikna um aðstöðu fyrir geimferðarannsóknir voru einnig hannaðar byggingar sem eiga að þjóna leiðsögumannasamfélaginu. Mastersnemar í arkítektúr við Manitoba-háskólann í Kanada ferðuðust um landið til að þar sem markmiðið var að teikna upp aðstöðu sem myndi færa fólk nær náttúruperlunum. Hafa nemar frá Manitoba komið átta sinnum hingað til lands. „Í þessu verkefni vinnum við með hugmyndir tengdar jöklum, jarðfræði og kannski ferðaþjónustunni. Einnig vinnum við með þá hugmynd að Ísland verði miðstöð rannsókna til undirbúnings ferða til tunglsins og mars,“ segir Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Stöð 2Hann segir þessar hugmyndir eiga að styðja við ferðaþjónustuna hér á landi og vísindasamfélagið. „Þar sem löng hefð er fyrir því að geimfarar komi til Íslands til að þjálfa sig fyrir tunglferðir, beinast sum verkefnin að því að bjóða upp á aðstöðu fyrir nýju tunglferðaáætlunina sem hefur verið kynnt og NASA og Geimferðastofnun Evrópu hafa sýnt áhuga á, svo og þátttöku í Marsferðum. Það er dálítill keimur af vísindaskáldskap í þessu.“ Verkefnin eru í raun um það sem gæti gerst í náinni framtíð. „Þetta beinist að því sem koma skal, þar með talið eru framtaksverkefni á sviði þjóðgarða. Á sama tíma og verkefnum á sviði vísindarannsókna fjölgar, sérstaklega núna á tímum loftslagsbreytinga þegar jöklarnir hopa í sífellu“
Geimurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira