Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 16:30 Jón Daði í leik með Reading Vísir/Sky Sports Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Sjá meira
Jón Daði hóf leikinn að venju á varamannabekk Millwall í dag. Undir lok fyrri hálfleiks kom Tom Bradshaw gestunum í Millwall yfir og eftir aðeins tíu mínútna leik í síðari hálfleik tvöfaldaði Jed Wallace forystuna með marki úr vítaspyrnu. Jón Daði kom svo inn af bekknum á 74. mínútu en eftir það seig á ógæfu hliðina hjá Millwall. Joshua Dasilva minnkaði muninn fyrir Brentfort á 84. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Bryan Mbeumo metin. Það var svo Ollie Watkins sem tryggði Brentford dramatískan sigur í uppbótartíma eftir sendingu Mbeumo. Sigur Brentfort þýðir að þeir fara upp í 13. sæti B-deildarinnar með 15 stig á meðan Millwall er í því 17. með 14 stig. Á Elland Road var Birmingham City í heimsókn. Eina mark leiksins skoraði Kalvin Phillips á 65. mínútu fyrir heimamenn í Leeds United og þar við sat. Leeds er komið upp í 2. sæti deildarinnar með 23 stig, tveimur minna en topplið West Bromwich Albion, á meðan Birmingham eru um miðja deild í 12. sæti með 16 stig. Þá vann Stoke City sinn annan leik á tímabilinu en liðið lagði Fulham nokkuð örugglega 2-0 á heimavelli í dag. Tyrese Campbell og Lee Gregory, úr vítaspyrnu, með mörkin. Stoke þar með komið úr botnsæti deildarinnar en þeir eru sem stendur í 23. sæti með átta stig. Fulham er hins vegar í 10. sætinu með 19 stig, aðeins tveimur stigur frá Preston North End sem eru í 6. sætinu en það gefur sæti í umspili um sæti í ensku úrvalseildinni.Önnur úrslitBarnsley 1-1 Swansea City Charlton Athletic 3-0 Derby County Hull City 2-3 Queens Park Rangers Luton Town 3-0 Bristol City Middlesbrough 0-1 West Bromwich Albion Reading 1-0 Preston North End
Enski boltinn Tengdar fréttir Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Sjá meira
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. 19. október 2019 13:30