Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:32 Það hefur reynt mikið á Ruben Amorim fyrstu mánuði hans sem aðalþjálfara Manchester United. Getty/Dave Howarth Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. Hann segist enn fremur vilja halda sínum bestu leikmönnum hjá félaginu. Enskir miðlar höfðu fjallað um það að United væri jafntefli tilbúið að leyfa miðjumanninn Kobbie Mainoo fara frá félaginu. Samkvæmt fréttum úr herbúðum félagsins gæti United þurfa að hlusta á öll góð tilboð í leikmenn liðsins en slíkar sölur gætu létt á fjárhagsvandræðum félagsins. „Ég man ekki eftir því að hafa sagt það hreint út að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti Arsenal um helgina. „Það sem ég sagði hins vegar að stundum passa leikmenn ekki alveg inn í þetta leikkerfi og leikmenn koma hingað með aðrar hugmyndir um það hvernig á að spila. Ég man hins vegar ekki eftir því að hafa sagt að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Amorim. „Okkar hugmyndafræði er alltaf að halda okkar bestu leikmönnum og nota leikmenn sem við höfum byggt upp hjá þessu félagi. Við vitum samt alveg í hvaða stöðu félagið er eins og er,“ sagði Amorim. „Við verðum bara að bíða og sjá. Ég er mjög hrifinn af okkar leikmönnum ekki síst þeim sem komu upp í gegnum akademíuna. Ég elska virkilega mína leikmenn og ég vil halda þeim,“ sagði Amorim. „Ég vil halda leikmönnunum ekki síst þeim hæfileikaríku. Ég er mjög ánægður með Kobbie og hann er að bæta sig,“ sagði Amorim. Amorim staðfesti síðan að Altay Bayindir muni standa í markinu á móti Arsenal í stað André Onana. Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Hann segist enn fremur vilja halda sínum bestu leikmönnum hjá félaginu. Enskir miðlar höfðu fjallað um það að United væri jafntefli tilbúið að leyfa miðjumanninn Kobbie Mainoo fara frá félaginu. Samkvæmt fréttum úr herbúðum félagsins gæti United þurfa að hlusta á öll góð tilboð í leikmenn liðsins en slíkar sölur gætu létt á fjárhagsvandræðum félagsins. „Ég man ekki eftir því að hafa sagt það hreint út að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir bikarleik á móti Arsenal um helgina. „Það sem ég sagði hins vegar að stundum passa leikmenn ekki alveg inn í þetta leikkerfi og leikmenn koma hingað með aðrar hugmyndir um það hvernig á að spila. Ég man hins vegar ekki eftir því að hafa sagt að mig vanti nýja leikmenn,“ sagði Amorim. „Okkar hugmyndafræði er alltaf að halda okkar bestu leikmönnum og nota leikmenn sem við höfum byggt upp hjá þessu félagi. Við vitum samt alveg í hvaða stöðu félagið er eins og er,“ sagði Amorim. „Við verðum bara að bíða og sjá. Ég er mjög hrifinn af okkar leikmönnum ekki síst þeim sem komu upp í gegnum akademíuna. Ég elska virkilega mína leikmenn og ég vil halda þeim,“ sagði Amorim. „Ég vil halda leikmönnunum ekki síst þeim hæfileikaríku. Ég er mjög ánægður með Kobbie og hann er að bæta sig,“ sagði Amorim. Amorim staðfesti síðan að Altay Bayindir muni standa í markinu á móti Arsenal í stað André Onana.
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira