Valli Sport tók viðtöl við fjörutíu konur og notar orð þeirra í lagi með Þórunni Antoníu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2019 20:00 Valli og Þórunn frumflytja lagið á þriðjudaginn. Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út lagið Ofurkona á næstu dögum. „Við vildum gera svona lag með öllum konunum sem ég tók viðtal við og öðrum sem komu að verkefninu. Líklega hafa ekki mörg lög orðið til þar sem svona margir eru þátttakendur í ferlinu,” segir Valli Við gerð textans tók Valgeir viðtöl við um fjörutíu konur til að reyna að skilja hvernig er að vera kona. Hann notaði svo orð kvennanna í textagerðina en ekki sín eigin. Valgeir og Þórunn hafa boðið öllum þessum konum og fleirum sem komu að verkefninu til hádegisverðar þar sem þau munu öll hlusta á lagið áður en það kemur út. „Ég sá fljótlega stef í þessum viðtölum sem tengdist pressunni sem konur setja á sig sjálfar og finnast þær frá kynsystrum sínum um að vera fullkomnar. Einnig er mikið af óþolandi frösum í umhverfinu sem er ætlað að nýta þessa pressu sem konur setja á sig eins og „vertu besta útgáfan af sjálfri þér” eða þá um hvernig þær geti orðið betri mæður sem í leiðinni þýðir að ef þær fari ekki eftir ráðinu þá séu þær verri mæður.” Lagið mun svo koma út í næstu viku á Spotify og fleiri tónistarveitum. Lagið verður frumflutt fyrir almenning næsta þriðjudag kl. 11:00 hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni. Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út lagið Ofurkona á næstu dögum. „Við vildum gera svona lag með öllum konunum sem ég tók viðtal við og öðrum sem komu að verkefninu. Líklega hafa ekki mörg lög orðið til þar sem svona margir eru þátttakendur í ferlinu,” segir Valli Við gerð textans tók Valgeir viðtöl við um fjörutíu konur til að reyna að skilja hvernig er að vera kona. Hann notaði svo orð kvennanna í textagerðina en ekki sín eigin. Valgeir og Þórunn hafa boðið öllum þessum konum og fleirum sem komu að verkefninu til hádegisverðar þar sem þau munu öll hlusta á lagið áður en það kemur út. „Ég sá fljótlega stef í þessum viðtölum sem tengdist pressunni sem konur setja á sig sjálfar og finnast þær frá kynsystrum sínum um að vera fullkomnar. Einnig er mikið af óþolandi frösum í umhverfinu sem er ætlað að nýta þessa pressu sem konur setja á sig eins og „vertu besta útgáfan af sjálfri þér” eða þá um hvernig þær geti orðið betri mæður sem í leiðinni þýðir að ef þær fari ekki eftir ráðinu þá séu þær verri mæður.” Lagið mun svo koma út í næstu viku á Spotify og fleiri tónistarveitum. Lagið verður frumflutt fyrir almenning næsta þriðjudag kl. 11:00 hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni.
Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira