Föstudagsplaylisti Danna Croax Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. október 2019 15:00 Hausar eru kyndilberar drum & bass tónlistarstefnunnar á Íslandi. aðsend mynd Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira