Safnaði og talaði við rusl í æsku Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 12:30 Pétur Jóhann ræddi við Kjartan Atla í Íslandi í dag í gærkvöldi. Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“ Ísland í dag Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“
Ísland í dag Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira