Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. október 2019 07:00 Ole Anton Bieltvedt formaður Jarðarvina. Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Sjá meira
Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. „Við tókum þetta mál upp í hitteðfyrra þegar við sáum hvernig var verið að drepa hreindýrskýr frá litlum kálfum. Þeir voru rétt orðnir átta vikna yngstir og engan veginn í stakk búnir til að takast á við veturinn,“ segir Ole. Eftir athugasemdir Jarðarvina ákvað umhverfisráðherra að láta Náttúrustofu Austurlands rannsaka afdrif kálfanna og skila skýrslu. Í maí lágu gögnin fyrir en skýrslan hefur tafist. Í millitíðinni var sent minnisblað til ráðuneytisins sem Jarðarvinir telja ófullnægjandi því að skýrslan hefði átt að liggja til grundvallar veiðitímabilinu í haust. „Við viljum að lögreglustjóri rannsaki það hver beri ábyrgð á því að skýrslan hafi ekki borist tímanlega,“ segir Ole. Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands, segir að engin ákveðin dagsetning hafi verið sett á skil skýrslunnar og jafnframt hafi það verið ákveðið á fundi með ráðuneytinu að niðurstöður skýrslunnar myndu ekki hafa áhrif á veiðitímabilið nú í haust. „Við erum fá og að vinna í ýmsu öðru, svo það tók lengri tíma að vinna úr gögnunum,“ segir Skarphéðinn.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Skotveiði Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Sjá meira