Saumaði WEDDING DRESS aftan á kjól Hailey Bieber Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2019 11:00 Hailey Bieber tók þátt í að hanna eigin brúðarkjól. Skjáskot/Vísir Að minnsta kosti 20 einstaklingar komu að því að gera brúðarkjól Hailey Bieber og tók ár að búa hann til. Í myndbandi frá Vogue er sagt frá vinnunni á bakvið kjólinn og sýnt frá lokamátun hennar fyrir stóra daginn. Kjólinn var hannaður af Virgil Abloh fyrir Off-White og saumaður í Mílanó á Ítalíu Í myndbandinu segir hönnuðurinn að það hafi haft áhrif á hönnunarferlið hversu vel hann þekkir persónuleika brúðarinnar. „Ég hef gert marga kjóla fyrir sérstök tilefni áður en þetta er sá fyrsti fyrir brúðkaup, sérstaklega fyrir náin vin.“ Abloh segir að hann hafi viljað gera kjólinn hefðbundinn en samt líka skemmtilegan og unglegan. Það mikilvægasta hafi verið að sýna konuna sem hún er. Í myndbandi Vogue kemur fram að tíu einstaklingar hafi komið að því að gera kjólinn og að minnsta kosti tíu til viðbótar hafi gert brúðarslörið.Skjáskot/YoutubeFlogið var með kjólinn til Los Angeles til þess að brúðurin gæti mátað hann og fékk Vogue að vera með í lokamátuninni. Þar kemur fram að Hailey Bieber hafi alls ekki viljað láta brúðarkjólahönnuð hanna sinn kjól, hún hafði ákveðnar hugmyndir og tókst hönnuðinum algjörlega að láta þær verða að veruleika. „Þetta er fullkomið,“ sagði brúðurin þegar hún mátaði kjólinn sinn. Kjóll Bieber er langt frá því að vera hefðbundinn. Aftan á kjólnum er saumað brúðarkjóll eða „WEDDING DRESS“ með fíngerðum perlum. Á nokkrum stöðum má einnig finna lógó Off-White saumað í kjólinn. Eins og komið hefur fram á Vísi var svo saumað „Þar til dauðinn aðskilur okkur“ á sjalið.Skjáskot/YoutubeMyndir af brjúðhjónunum á stóra daginn má finna hér á Vísi. Hér að neðan má svo sjá myndband Vogue um kjólinn. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. 9. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Að minnsta kosti 20 einstaklingar komu að því að gera brúðarkjól Hailey Bieber og tók ár að búa hann til. Í myndbandi frá Vogue er sagt frá vinnunni á bakvið kjólinn og sýnt frá lokamátun hennar fyrir stóra daginn. Kjólinn var hannaður af Virgil Abloh fyrir Off-White og saumaður í Mílanó á Ítalíu Í myndbandinu segir hönnuðurinn að það hafi haft áhrif á hönnunarferlið hversu vel hann þekkir persónuleika brúðarinnar. „Ég hef gert marga kjóla fyrir sérstök tilefni áður en þetta er sá fyrsti fyrir brúðkaup, sérstaklega fyrir náin vin.“ Abloh segir að hann hafi viljað gera kjólinn hefðbundinn en samt líka skemmtilegan og unglegan. Það mikilvægasta hafi verið að sýna konuna sem hún er. Í myndbandi Vogue kemur fram að tíu einstaklingar hafi komið að því að gera kjólinn og að minnsta kosti tíu til viðbótar hafi gert brúðarslörið.Skjáskot/YoutubeFlogið var með kjólinn til Los Angeles til þess að brúðurin gæti mátað hann og fékk Vogue að vera með í lokamátuninni. Þar kemur fram að Hailey Bieber hafi alls ekki viljað láta brúðarkjólahönnuð hanna sinn kjól, hún hafði ákveðnar hugmyndir og tókst hönnuðinum algjörlega að láta þær verða að veruleika. „Þetta er fullkomið,“ sagði brúðurin þegar hún mátaði kjólinn sinn. Kjóll Bieber er langt frá því að vera hefðbundinn. Aftan á kjólnum er saumað brúðarkjóll eða „WEDDING DRESS“ með fíngerðum perlum. Á nokkrum stöðum má einnig finna lógó Off-White saumað í kjólinn. Eins og komið hefur fram á Vísi var svo saumað „Þar til dauðinn aðskilur okkur“ á sjalið.Skjáskot/YoutubeMyndir af brjúðhjónunum á stóra daginn má finna hér á Vísi. Hér að neðan má svo sjá myndband Vogue um kjólinn.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. 9. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. 9. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30