Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 11:30 Nökkvi og Anna voru saman í nokkur ár. Hér eru þau á góðri stundi árið 2017. „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06
Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35
Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30
Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00