Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Hrund Þórsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“ Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira