Ford Mustang Mach-E væntanlegur 2021 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2019 14:00 Ford Mustang Mach-E er laglegur bíll á að líta. Vísir/Ford Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla. Bílar Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla.
Bílar Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent