„Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi landsins, en get staðfest að ég er 1 sá hamingjusamasti í dag!“ skrifar Auðunn við mynd þar sem koma barnsins er tilkynnt. Fæðingin tók sinn tíma ef marka má færsluna en allt gekk þó að óskum.
„Móðir (sem er mesti nagli sem ég hef kynnst) og barni (sem tók sinn tíma að koma og hitta ykkur) heilsast vel eftir langa og erfiða fæðingu.“
Á Facebook-síðu sinni segist Auðunn hlakka mikið til að kynnast frumburðinum, enda fyrsta barn og því mikil tilhlökkun sem fylgir nýju hlutverki.
Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi landsins, en get staðfest að ég er 1 sá hamingjusamasti í dag! Móðir (sem er mesti nagli sem ég hef kynnst) og barni (sem tók sinn tíma að koma og hitta ykkur) heilsast vel eftir langa og erfiða fæðinguView this post on Instagram
A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Nov 14, 2019 at 8:42am PST