Að þessu sinni voru þáttastjórnendur þeir Auðunn Blöndal, Steindi Jr., og Sverrir Þór Sverrisson.
Á föstudaginn byrjuðu þeir með nýjan lið þar sem einn þeirra átti að hringja í verslun hér á landi og spyrjast fyrir um hvort hægt væri að fá vöru þar sem í rauninni er ekki til.
Sveppi skrifaði semsagt niður orð á blað sem Steindi átti að spyrjast fyrir um. Orðin áttu öll það sameiginlegt að vera ekki til.
Útkomuna má heyra hér að neðan.