Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 11. nóvember 2019 09:33 Erlendur Bogason strýkur steinbítnum, sem orðinn er vinur hans, en þessar myndir verða sýndar á Stöð 2 í kvöld. Mynd/Strýtan. Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en í þættinum „Um land allt“ sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, mánudagskvöld, lýsir hann því hvernig hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar.Erlendur strýkur vini sínum, steinbítnum, um magann. Lífríkið í kringum strýturnar þykir óvenju fjölskrúðugt.Mynd/Strýtan.Erlendur rekur köfunarfyrirtæki sitt, Strýtuna, í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Þorpið lagðist í dvala þegar síldarbræðslan hætti en hefur á síðustu árum lifnað við með hvalaskoðun, veitingarekstri, köfunarferðamennsku og listamönnum.Hverastrýta skoðuð í Eyjafirði. Strýturnar eru friðlýstar og er Erlendur sérlegur verndari þeirra.Mynd/Strýtan.Köfunarsafn, sýningarsalir og sútun laða ferðamenn í gömlu verksmiðjuna og fjörlegt er í smábátahöfninni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10, strax að loknum fréttum og Íslandi í dag. Hér má sjá brot úr þættinum: Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00 Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en í þættinum „Um land allt“ sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, mánudagskvöld, lýsir hann því hvernig hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar.Erlendur strýkur vini sínum, steinbítnum, um magann. Lífríkið í kringum strýturnar þykir óvenju fjölskrúðugt.Mynd/Strýtan.Erlendur rekur köfunarfyrirtæki sitt, Strýtuna, í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri. Þorpið lagðist í dvala þegar síldarbræðslan hætti en hefur á síðustu árum lifnað við með hvalaskoðun, veitingarekstri, köfunarferðamennsku og listamönnum.Hverastrýta skoðuð í Eyjafirði. Strýturnar eru friðlýstar og er Erlendur sérlegur verndari þeirra.Mynd/Strýtan.Köfunarsafn, sýningarsalir og sútun laða ferðamenn í gömlu verksmiðjuna og fjörlegt er í smábátahöfninni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10, strax að loknum fréttum og Íslandi í dag. Hér má sjá brot úr þættinum:
Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00 Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Sjá meira
Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, 15. júlí 2019 21:29
Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 10. nóvember 2019 08:00
Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4. nóvember 2019 20:28