Föstudagsplaylisti KRÍU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2019 09:15 Tónlist KRÍU er sögð tilvalin til að fylgja manni gegnum hreinsunareldinn og upp til himna. Aníta Eldjárn KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
KRÍA er íslensk raftónlistarkona sem hefur haslað sér völl á síðustu misserum með sýndarveruleikakenndu truflanateknópoppi. Hún setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi sem hún kýs að kalla „f0studagx rave á vinnutíma“, sem blaðamanni þykir ágætlega lýsandi. Í dag kom út myndband fyrir lag hennar Safety af stuttskífunni Varp sem kom út fyrr á þessu ári, en áður hafði hún gefið út myndbönd fyrir lögin Pathogen og Post Safety af sömu plötu.Þar sá KRÍA alfarið um lagasmíðar og útsetningar í samstarfi við Atla Stein úr Axis Dancehall og Arnór Jónasson úr VAR. Hér að neðan má hlusta á „f0studagx rave á vinnutíma“.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira