Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 11:19 Frá framkvæmdum á Hverfisgötu í haust. Vísir/vilhelm Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember. Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira
Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Sjá meira
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03
Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38