Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 10:45 Birta Abiba Þórhallsdóttir er spennt fyrir því að vera fulltrúi Íslands í Miss Universe í næstu viku. Aðsend mynd Birta Abiba Þórhallsdóttir keppir þann 8. desember næstkomandi í Miss Universe fyrir Íslands hönd. Síðustu vikur hefur Birta verið að undirbúa sig „bæði andlega og líkamlega“ fyrir Miss Universe keppnina. Hún var stödd í Miami þegar Vísir náði tali af henni en hún flýgur í dag til Atlanta þar sem keppnin er haldin í næstu viku. „Undirbúningurinn hefur gengið frábærlega ef tekið er tillit til þess að fyrir ári síðan átti ég ekki eitt par af hælaskóm og málaði mig kannski þrisvar á ári.“ Birta segir að hún sé ósköp venjuleg tvítug íslensk stelpa frá Mosó. Hún elskar að skrifa, hanga með fjölskyldu sinni og að fara upp í sveit. Í Miss Universe er engin netkosning svo álit dómnefndar ræður öllu í keppninni. „Líkt og í keppninni heima þá byrjar hún með sundfata eða bikiní keppni svo kvöldkjóla. Síðan er skorið niður og frá þeim punkt eru stelpurnar að segja frá sér, svara spurningum og tala um það sem skiptir þær mestu máli. Ég myndi skilgreina þessa keppni sem vettvang fyrir ungar konur til að geta farið með á framfæri, málefni sem þeim þykir mikilvæg. Þar sem mikill áhersla er lögð á menntun, góðgerðarvinnu og að vera góð fyrirmynd.“Birta flýgur til Atlanta í dag.Facebook/Miss Universe IcelandMikilvægt að standa með sjálfri sér Birta hefur frá unga aldri upplifað fordóma, uppnefni, stríðni og jafnvel ofbeldi vegna húðlitar.„Mitt markmið hefur alltaf verið að verða einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa þegar ég var yngri.“ Manuela Ósk Harðardóttir er eigandi og framkvæmdastjóri Miss Universe keppninnar á Íslandi og segir Birta að stuðningur hennar hafi verið afar dýrmætur í þessu ferli. „Ég segi alltaf að ég væri fiskur á þurru landi án Manuelu þar sem hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig.“ Birta segir að hún sé mjög heppin og hafi fengið mikinn stuðning frá fjölskyldu og vinum í kringum keppnina hér á landi og einnig hafi hún fundið fyrir mikilli ást frá ókunnugum. Ferlið hefur verið mjög lærdómsríkt. „Ég hef lært hversu mikilvægt það er að standa með sjálfri þér. Gefast aldrei upp og lifa lífinu lifandi.“ Hún segir að það erfiðasta við þessa keppni hafi verið að byrja að ganga á hælaskóm því fætur hennar hafi alls ekki verið vanir því. Það besta séu svo öll ferðalögin og allt fólkið sem hún hefur kynnst. „Ég vona að ungt fólk viti að þau eru nóg, sama hvernig þau líta út og þau geta allt sem þau ætlar sér,“ segir Birta að lokum.Aðsend myndBirta var í einlægu viðtali í Einkalífinu á Vísi í síðasta mánuði og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Birta um barnæskuna, fordómana, drauma sína og Miss Universe keppnina. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Kjóllinn sem tryggir þér sigur í Miss Universe Iceland Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. 2. september 2019 12:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Birta Abiba Þórhallsdóttir keppir þann 8. desember næstkomandi í Miss Universe fyrir Íslands hönd. Síðustu vikur hefur Birta verið að undirbúa sig „bæði andlega og líkamlega“ fyrir Miss Universe keppnina. Hún var stödd í Miami þegar Vísir náði tali af henni en hún flýgur í dag til Atlanta þar sem keppnin er haldin í næstu viku. „Undirbúningurinn hefur gengið frábærlega ef tekið er tillit til þess að fyrir ári síðan átti ég ekki eitt par af hælaskóm og málaði mig kannski þrisvar á ári.“ Birta segir að hún sé ósköp venjuleg tvítug íslensk stelpa frá Mosó. Hún elskar að skrifa, hanga með fjölskyldu sinni og að fara upp í sveit. Í Miss Universe er engin netkosning svo álit dómnefndar ræður öllu í keppninni. „Líkt og í keppninni heima þá byrjar hún með sundfata eða bikiní keppni svo kvöldkjóla. Síðan er skorið niður og frá þeim punkt eru stelpurnar að segja frá sér, svara spurningum og tala um það sem skiptir þær mestu máli. Ég myndi skilgreina þessa keppni sem vettvang fyrir ungar konur til að geta farið með á framfæri, málefni sem þeim þykir mikilvæg. Þar sem mikill áhersla er lögð á menntun, góðgerðarvinnu og að vera góð fyrirmynd.“Birta flýgur til Atlanta í dag.Facebook/Miss Universe IcelandMikilvægt að standa með sjálfri sér Birta hefur frá unga aldri upplifað fordóma, uppnefni, stríðni og jafnvel ofbeldi vegna húðlitar.„Mitt markmið hefur alltaf verið að verða einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa þegar ég var yngri.“ Manuela Ósk Harðardóttir er eigandi og framkvæmdastjóri Miss Universe keppninnar á Íslandi og segir Birta að stuðningur hennar hafi verið afar dýrmætur í þessu ferli. „Ég segi alltaf að ég væri fiskur á þurru landi án Manuelu þar sem hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig.“ Birta segir að hún sé mjög heppin og hafi fengið mikinn stuðning frá fjölskyldu og vinum í kringum keppnina hér á landi og einnig hafi hún fundið fyrir mikilli ást frá ókunnugum. Ferlið hefur verið mjög lærdómsríkt. „Ég hef lært hversu mikilvægt það er að standa með sjálfri þér. Gefast aldrei upp og lifa lífinu lifandi.“ Hún segir að það erfiðasta við þessa keppni hafi verið að byrja að ganga á hælaskóm því fætur hennar hafi alls ekki verið vanir því. Það besta séu svo öll ferðalögin og allt fólkið sem hún hefur kynnst. „Ég vona að ungt fólk viti að þau eru nóg, sama hvernig þau líta út og þau geta allt sem þau ætlar sér,“ segir Birta að lokum.Aðsend myndBirta var í einlægu viðtali í Einkalífinu á Vísi í síðasta mánuði og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Birta um barnæskuna, fordómana, drauma sína og Miss Universe keppnina.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Kjóllinn sem tryggir þér sigur í Miss Universe Iceland Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. 2. september 2019 12:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Kjóllinn sem tryggir þér sigur í Miss Universe Iceland Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. 2. september 2019 12:30
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00