Rafhjólin sem borgarbúar fengu lánuð breyttu ferðahegðun Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. nóvember 2019 14:05 Þátttakendur voru líklegri til að nota hjól lengur fram á haust og töldu sig geta byrjað að hjóla fyrr á vorin. Mynd/Reykjavíkurborg Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem gerð var meðal þátttakenda verkefnisins. Alls sóttu 1017 íbúar Reykjavíkur, úr hinum ýmsu hverfum, um þátttöku í verkefninu. Miðað var að því að lána rafhjól í fimm til sex vikur og kanna hvort þau gætu breytt ferðahegðun þátttakenda og gert samgöngur umhverfisvænni. Að lokum voru umsóknir 125 íbúa samþykktar og voru þrjár vefkannanir lagðar fyrir þá: ein áður en þeir fengu rafhjólið, önnur um það bil fjórum til átta vikum eftir að rafhjólinu var skilað og síðasta könnunin í lok júní þessa árs. Í tilkynningu um niðurstöðurnar á vef Reykjavíkurborgar segir að áður en lánstímabilið hófst hafi 85 prósent þátttakenda notað bíl að jafnaði til að komast til og frá vinnu. Ári síðar, eða sumarið 2019, var þessi tala komin niður í 58 prósent meðal þátttakenda. Enginn þátttakenda notaði rafhjól til að komast í og úr vinnu áður en verkefnið hófst en sumarið 2019 var talan komin upp í 21 prósent. Mynd/Reykjavíkurborg Haft er eftir Kristni J. Eysteinssyni, verkefnisstjóra samgöngumála hjá umhverfis- og skipulagssviði, að niðurstöðurnar lofi góðu um breytingar. Þá sé hann spenntur að sjá hverjar niðurstöðurnar verði fyrir sumarið 2019, þegar sami fjöldi íbúa fékk rafhjól til afnota og árið áður. Þá hafi niðurstöðurnar einnig bent til þess að fólk upplifi sig jafnöruggt á rafhjóli og á venjulegu hjóli. Rafhjólanotkunin hafi jafnframt haft jákvæð áhrif á bæði heilsu og líðan þátttakenda og þeir talið sig ólíklegri til að notast við einkabíl eftir reynslu sína af rafhjóli. Þá voru þátttakendur líklegri til að nota hjól lengur fram á haust og töldu sig geta byrjað að hjóla fyrr á vorin. Mynd/Reykjavíkurborg Niðurstöðurnar eru birtar sama dag og frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að helstu nýmæli frumvarpsins séu að auðvelda fólki kaup á hvers kyns vistvænum hjólum. Verði frumvarpið samþykkt á Alþingi verður felldur brott virðisaukaskattur af rafmagnsreiðhjólum og öðrum reiðhjólum, upp að ákveðnu marki. Þannig er gert ráð fyrir að hámark niðurfellingar virðisaukaskatts af rafmagnsreiðhjólum verði 96 þúsund krónur en 48 þúsund fyrir reiðhjól. Þessi upphæð var tvöfölduð eftir að farið var yfir umsagnir sem bárust um málið í samráðsgátt stjórnvalda. Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. 9. apríl 2019 11:42 „Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. 29. október 2019 15:56 Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30. september 2019 20:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem gerð var meðal þátttakenda verkefnisins. Alls sóttu 1017 íbúar Reykjavíkur, úr hinum ýmsu hverfum, um þátttöku í verkefninu. Miðað var að því að lána rafhjól í fimm til sex vikur og kanna hvort þau gætu breytt ferðahegðun þátttakenda og gert samgöngur umhverfisvænni. Að lokum voru umsóknir 125 íbúa samþykktar og voru þrjár vefkannanir lagðar fyrir þá: ein áður en þeir fengu rafhjólið, önnur um það bil fjórum til átta vikum eftir að rafhjólinu var skilað og síðasta könnunin í lok júní þessa árs. Í tilkynningu um niðurstöðurnar á vef Reykjavíkurborgar segir að áður en lánstímabilið hófst hafi 85 prósent þátttakenda notað bíl að jafnaði til að komast til og frá vinnu. Ári síðar, eða sumarið 2019, var þessi tala komin niður í 58 prósent meðal þátttakenda. Enginn þátttakenda notaði rafhjól til að komast í og úr vinnu áður en verkefnið hófst en sumarið 2019 var talan komin upp í 21 prósent. Mynd/Reykjavíkurborg Haft er eftir Kristni J. Eysteinssyni, verkefnisstjóra samgöngumála hjá umhverfis- og skipulagssviði, að niðurstöðurnar lofi góðu um breytingar. Þá sé hann spenntur að sjá hverjar niðurstöðurnar verði fyrir sumarið 2019, þegar sami fjöldi íbúa fékk rafhjól til afnota og árið áður. Þá hafi niðurstöðurnar einnig bent til þess að fólk upplifi sig jafnöruggt á rafhjóli og á venjulegu hjóli. Rafhjólanotkunin hafi jafnframt haft jákvæð áhrif á bæði heilsu og líðan þátttakenda og þeir talið sig ólíklegri til að notast við einkabíl eftir reynslu sína af rafhjóli. Þá voru þátttakendur líklegri til að nota hjól lengur fram á haust og töldu sig geta byrjað að hjóla fyrr á vorin. Mynd/Reykjavíkurborg Niðurstöðurnar eru birtar sama dag og frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að helstu nýmæli frumvarpsins séu að auðvelda fólki kaup á hvers kyns vistvænum hjólum. Verði frumvarpið samþykkt á Alþingi verður felldur brott virðisaukaskattur af rafmagnsreiðhjólum og öðrum reiðhjólum, upp að ákveðnu marki. Þannig er gert ráð fyrir að hámark niðurfellingar virðisaukaskatts af rafmagnsreiðhjólum verði 96 þúsund krónur en 48 þúsund fyrir reiðhjól. Þessi upphæð var tvöfölduð eftir að farið var yfir umsagnir sem bárust um málið í samráðsgátt stjórnvalda.
Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. 9. apríl 2019 11:42 „Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. 29. október 2019 15:56 Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30. september 2019 20:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. 9. apríl 2019 11:42
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. 29. október 2019 15:56
Þýtur um á rafhlaupahjóli framhjá umferðarteppunni Læknanemi sem hafði enga trú á rafhlaupahjólum þýtur nú framhjá umferðarteppunni á morgnana og hefur losað sig við einkabílinn. Rafhlaupahjólin njóta síaukinna vinsælda hér á landi. Reykjavíkurborg hefur sett reglur sem taka mið af vandræðum sem hafa skapast vegna rafhlaupahjólaleiga erlendis. 30. september 2019 20:00