Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. desember 2019 09:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 4. desember sýnir hún hvernig á að gera flöskuskreytingu með textanum JÓL. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirKannist þið við að sjá eitthvað, og vita um leið að þið verðið að gera eins? Þá er ég ekki að tala um að falsa málverk, eða endurskrifa bók, ég er að tala um föndur. Þannig var það með þetta verkefni. Ég sá það og ég hreinlega varð að gera eins. Og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég mjög fegin að ég gerði það vegna þess að þetta kom ótrúlega krúttlega út. Ég byrjaði á því að verða mér úti um þrjár svona safaflöskur. Þegar ég var búin að þrífa þær þá málaði ég þær hvítar. Ég notaði kalk málingu eða chalk paint, ég mæli ekki með þessari venjulegu akrýl málningu fyrir þetta, sú málning og glerið eiga ekki samleið. En ef þú átt ekki kalk málningu þá getur þú alltaf spreyjað flöskurnar hvítar eða í þeim lit sem þig langar í.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti þessa tré-stafi, en smá vandamál, ég átti ekki L. En neyðin kenndi nöktu konunni að spinna og hún bankaði á öxlina á stafafátæku konunni og hvíslaði ef þú tekur T. klippir það til og snýr því á holf þá ertu komin með L. Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞannig að eftir smá klipp þá var ég komin með JÓL, ég meira að segja gat notað smá af því sem ég klippti af T-inu fyrir kommuna ofan á O-ið. Stafirnir voru svo málaði rauðir.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg tók svo borða, tók fram límbyssuna mína, límdi borðann ofarlega á flöskurnar og stafina þar ofan á. Svo tók ég smá reipi og setti utan um stútinn, með smá hjálp frá límbyssunni.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirNúna var komið að kassanum utan um flöskurnar, vegna þess að allar flöskur þurfa að eignast kassa, ekki satt? Ég mældi og sagaði til viðarplötu og málningahrærispýtur, ég leitaði aðeins í kassann þar sem ég geymi tréhlutina mína, fann þessi prik sem ég klippti niður í fjóra hluta.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allt var orðið hæfilega langt þá tók ég bor og sagaði aðeins í öll hornin á viðarplötunni, svo að prikin hefðu einhvern stað til að setjast. Ég málaði allt grátt, festi prikin ofan í holurnar með trélími, spýturnar á prikin og kassinn tilbúinn, sko þegar viðarlímið var orðið þurrt.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo er bara að finna eitthvað sætt og jólalegt til að skreyta flöskurnar með, ég notaði skraut sem ég fann í Rúmfatalagernum, og þú ert komin með jólaskraut sem kostaði ekki neitt. Ef þú átt ekki föndurlager eins og ég þá gæti þetta kostað þig eitthvað, en þú verður að viðurkenna það, þetta er krúttlegt.Vísir/Kristbjörg Ólafsdóttir Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 4. desember sýnir hún hvernig á að gera flöskuskreytingu með textanum JÓL. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirKannist þið við að sjá eitthvað, og vita um leið að þið verðið að gera eins? Þá er ég ekki að tala um að falsa málverk, eða endurskrifa bók, ég er að tala um föndur. Þannig var það með þetta verkefni. Ég sá það og ég hreinlega varð að gera eins. Og ef ég á að vera hreinskilin þá er ég mjög fegin að ég gerði það vegna þess að þetta kom ótrúlega krúttlega út. Ég byrjaði á því að verða mér úti um þrjár svona safaflöskur. Þegar ég var búin að þrífa þær þá málaði ég þær hvítar. Ég notaði kalk málingu eða chalk paint, ég mæli ekki með þessari venjulegu akrýl málningu fyrir þetta, sú málning og glerið eiga ekki samleið. En ef þú átt ekki kalk málningu þá getur þú alltaf spreyjað flöskurnar hvítar eða í þeim lit sem þig langar í.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg átti þessa tré-stafi, en smá vandamál, ég átti ekki L. En neyðin kenndi nöktu konunni að spinna og hún bankaði á öxlina á stafafátæku konunni og hvíslaði ef þú tekur T. klippir það til og snýr því á holf þá ertu komin með L. Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞannig að eftir smá klipp þá var ég komin með JÓL, ég meira að segja gat notað smá af því sem ég klippti af T-inu fyrir kommuna ofan á O-ið. Stafirnir voru svo málaði rauðir.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg tók svo borða, tók fram límbyssuna mína, límdi borðann ofarlega á flöskurnar og stafina þar ofan á. Svo tók ég smá reipi og setti utan um stútinn, með smá hjálp frá límbyssunni.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirNúna var komið að kassanum utan um flöskurnar, vegna þess að allar flöskur þurfa að eignast kassa, ekki satt? Ég mældi og sagaði til viðarplötu og málningahrærispýtur, ég leitaði aðeins í kassann þar sem ég geymi tréhlutina mína, fann þessi prik sem ég klippti niður í fjóra hluta.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirÞegar allt var orðið hæfilega langt þá tók ég bor og sagaði aðeins í öll hornin á viðarplötunni, svo að prikin hefðu einhvern stað til að setjast. Ég málaði allt grátt, festi prikin ofan í holurnar með trélími, spýturnar á prikin og kassinn tilbúinn, sko þegar viðarlímið var orðið þurrt.Vísir/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo er bara að finna eitthvað sætt og jólalegt til að skreyta flöskurnar með, ég notaði skraut sem ég fann í Rúmfatalagernum, og þú ert komin með jólaskraut sem kostaði ekki neitt. Ef þú átt ekki föndurlager eins og ég þá gæti þetta kostað þig eitthvað, en þú verður að viðurkenna það, þetta er krúttlegt.Vísir/Kristbjörg Ólafsdóttir
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Litla föndurhornið: Heimagerðir merkimiðar Jólaföndur 1. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 1. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00