Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 09:58 Camila Cabello, Taylor Swift og Halsey komu saman fram á AMA verðlaununum í gær. Þær hlutu svo allar verðlaun á hátíðinni. Mynd/Getty Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards (AMA). Swift fór heim með sex verðlaun á hátíðinni í gær og sló þar með met Michael Jackson yfir flest AMA verðlaun. Söngkonan hefur nú hlotið alls 29 AMA verðlaun.We're not crying, you're crying. Huge congratulations to @taylorswift13 for winning #AMAs Artist of the Year! pic.twitter.com/A0OnN7hFJm — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Swift flutti nokkur lög á AMA verðlaunahátíðinni í gær, þar á meðal frá brot úr eldri lögum sínum en mikil óvissa hafði verið um það hvort hún gæti það. Tónlistarframleiðendurnir Scooter Braun og Scott Borchetta, sem eiga nú réttinn að lögum söngkonunnar á fyrri plötum hennar, meinuðu henni að flytja þau lög á þessari hátíð. Sem betur fer var málið leyst í tæka tíð.Sjá einnig: Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Taylor söng meðal annars lögin Lover, The Man, Love Story, I Knew You Were Trouble, Blanc Space og Shake It Off sem hún flutti í gær með söngkonunum Camila Cabello og Halsey. Fleiri af stærstu tónlistarstjörnum augnabliksins komu fram í gær og má þar nefna Lizzo, Selenu Gomez, Billie Eilish, Green Day, Christina Aguilera, Kesha og Shawn Mendes.Taylor Swift flytur þakkarræðu sína þegar hún hlaut þann heiður að vera valin tónlistamaður áratugarins.Mynd/GettyShawn Mendes og Camila Cabello hlutu verðlaunin samstarf ársins fyrir lagið sitt Señorita. Söngkonan Halsey vann í gær sín fyrstu AMA verðlaun, fyrir lagið Without Me. Billie Eilish hlaut svo verðlaunin nýliði ársins.CAN YOU BELIEVE IT Congrats @billieeilish on your much deserved #AMAs New Artist of the Year win! #BillieOnAMAspic.twitter.com/75WQiKB9pO — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Toni Braxton kom fram og hélt upp á að 25 ár eru síðan hún söng fyrst á AMA verðlaununum. Braxton flutti lögin Breathe Again og Unbreak My Heart. Kvöldið endaði svo á því að Shania Twain söng á AMA sviðinu í fyrsta sinn í 16 ár. Hún flutti brot úr lögunum sínum You’re Still the One, Any Man of Mine, That Don’t Impress Me Much og Man! I Feel Like A Woman! og áhorfendur stóðu allir á fætur og virtust mjög ánægðir með endurkomu söngkonunnar. Eins og áður sagði stóð Taylor Swift uppi sem sigurvegari kvöldsins með sex verðlaun, þar á meðal tónlistarmaður ársins, tónlistarmaður aldarinnar, besta popp/rokk platan og besta myndbandið. BTS hlutu þrenn verðlaun, Khalid fékk líka þrenn, Billie Eilish fór heim með tvær verðlaunastyttur og Carrie Underwood tvær. Lista yfir alla vinningshafa AMA verðlaunanna má finna hér. Tónlist Tengdar fréttir Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16 Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13 Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00 Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards (AMA). Swift fór heim með sex verðlaun á hátíðinni í gær og sló þar með met Michael Jackson yfir flest AMA verðlaun. Söngkonan hefur nú hlotið alls 29 AMA verðlaun.We're not crying, you're crying. Huge congratulations to @taylorswift13 for winning #AMAs Artist of the Year! pic.twitter.com/A0OnN7hFJm — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Swift flutti nokkur lög á AMA verðlaunahátíðinni í gær, þar á meðal frá brot úr eldri lögum sínum en mikil óvissa hafði verið um það hvort hún gæti það. Tónlistarframleiðendurnir Scooter Braun og Scott Borchetta, sem eiga nú réttinn að lögum söngkonunnar á fyrri plötum hennar, meinuðu henni að flytja þau lög á þessari hátíð. Sem betur fer var málið leyst í tæka tíð.Sjá einnig: Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Taylor söng meðal annars lögin Lover, The Man, Love Story, I Knew You Were Trouble, Blanc Space og Shake It Off sem hún flutti í gær með söngkonunum Camila Cabello og Halsey. Fleiri af stærstu tónlistarstjörnum augnabliksins komu fram í gær og má þar nefna Lizzo, Selenu Gomez, Billie Eilish, Green Day, Christina Aguilera, Kesha og Shawn Mendes.Taylor Swift flytur þakkarræðu sína þegar hún hlaut þann heiður að vera valin tónlistamaður áratugarins.Mynd/GettyShawn Mendes og Camila Cabello hlutu verðlaunin samstarf ársins fyrir lagið sitt Señorita. Söngkonan Halsey vann í gær sín fyrstu AMA verðlaun, fyrir lagið Without Me. Billie Eilish hlaut svo verðlaunin nýliði ársins.CAN YOU BELIEVE IT Congrats @billieeilish on your much deserved #AMAs New Artist of the Year win! #BillieOnAMAspic.twitter.com/75WQiKB9pO — American Music Awards (@AMAs) November 25, 2019 Toni Braxton kom fram og hélt upp á að 25 ár eru síðan hún söng fyrst á AMA verðlaununum. Braxton flutti lögin Breathe Again og Unbreak My Heart. Kvöldið endaði svo á því að Shania Twain söng á AMA sviðinu í fyrsta sinn í 16 ár. Hún flutti brot úr lögunum sínum You’re Still the One, Any Man of Mine, That Don’t Impress Me Much og Man! I Feel Like A Woman! og áhorfendur stóðu allir á fætur og virtust mjög ánægðir með endurkomu söngkonunnar. Eins og áður sagði stóð Taylor Swift uppi sem sigurvegari kvöldsins með sex verðlaun, þar á meðal tónlistarmaður ársins, tónlistarmaður aldarinnar, besta popp/rokk platan og besta myndbandið. BTS hlutu þrenn verðlaun, Khalid fékk líka þrenn, Billie Eilish fór heim með tvær verðlaunastyttur og Carrie Underwood tvær. Lista yfir alla vinningshafa AMA verðlaunanna má finna hér.
Tónlist Tengdar fréttir Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16 Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13 Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00 Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. 15. nóvember 2019 08:16
Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. 11. júlí 2019 10:13
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. 23. ágúst 2019 13:00
Sýndi myndband af Taylor Swift á verkjastillandi eftir augnaðgerð Jimmy Fallon og móðir Taylor Swift gerðu bandarísku söngkonunni grikk í þætti fyrr í vikunni. 5. október 2019 20:31