Talað er um tíu „biluðustu“ hús heims og er eitt af þeim t.d. aðeins búið til úr gleri. Annað hús var byggt fyrir ofan foss og annað sem er inni í stórri klukki í Brooklyn í New York.
Húsin eiga það sameiginlegt að vera nokkuð glæsileg eins og sjá má hér að neðan.