Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2019 12:15 Á fræðslufundinum voru kynntar breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins. Matvælastofnun Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“. Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“.
Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent