Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Tinni Sveinsson skrifar 9. desember 2019 17:00 Jack Lawrence-Brown og Harry McVeigh. Vísir Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér. Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Á tónleikunum ætlar sveitin að renna fyrstu plötu sinni, To Lose My Life, í gegn en nú eru liðin ellefu ár síðan sveitin kom fram á Iceland Airwaves og flutti einmitt lög af sömu plötu. Þegar White Lies kom fram á Airwaves var hljómsveitin ennþá ný af nálinni en nokkrum mánuðum seinna náði hún toppnum í Bretlandi og vakti mikla athygli. „Það er svo langt síðan við spiluðum hérna. Við erum búin að vera á tónleikaferðalagi og völdum að hafa tónleika á Íslandi í lokin sem einskonar verðlaun.“ Tónleikarnir fara fram í Hörpu klukkan átta og er hægt að nálgast miða hér.
Menning Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira