Vera Illuga selur á Leifsgötu Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 13:30 Vera Illugadóttir bætir flutningum ofan á þétta dagskrá sína þessa dagana. Vísir/sögur/Gunnlaugur A. Björnsson Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson Hús og heimili Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Í lítilli íbúð á þriðju hæð gamals fjölbýlishúss í miðborg Reykavíkur situr ung kona við tölvuna sína. Hún virðist djúpt sokkinn, tekur hvorki eftir klukknahljómnum sem berst frá Hallgrímskirkju, einu helsta kennileiti höfuðborgarinnar, eða iðnaðarmönnunum sem unnið hafa að viðgerðum á fjölbýlishúsinu undanfarnar vikur. Nei, unga konan er önnum kafin. Ekki aðeins þarf hún að undirbúa einn vinsælasta útvarpsþátt landsins og leggja grunn að samnefndri leiksýningu, heldur hefur hún einnig ákveðið að ráðast í gríðarstórt verkefni - og það í sjálfum jólamánuðinum þegar landar hennar hafa alla jafna í nógu að snúast.Nið frá framkvæmdum og kirkjuklukkum má heyra á Leifsgötu.Gunnlaugur A. BjörnssonÁgæti lesandi, við erum stödd í íbúð útvarpskonunnar Veru Illugadóttur í Reykjavík. Eða ætti ég kannski að segja, fráfarandi íbúð útvarpskonunnar. Hún hefur nefnilega sett íbúð sína að Leifsgötu 10 á sölu þar sem hún hefur búið frá árinu 2008. Þetta er því áhugaverð eign, í ljósi eigendasögunnar. Á þeim rúmlega áratug sem Vera hefur hafst við í tveggja herbergja, 55 fermetra íbúð sinni, hefur hún komið sér vel fyrir. Skyldi engan undra; samtímamenn Veru lýsa íbúðinni sem „rúmgóðri og bjartri“ í göngufjarlægð frá mörgum af helstu áningarstöðum borgarinnar. Myndir af íbúð útvarpskonunnar má sjá hér að neðan, en vilji áhugasamir lesendur kynna sér söluna betur er þeim bent á að frekari upplýsingar og myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Ólíklegt verður að teljast að Þjóðleikhússætið fylgi með kaupunum.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. BjörnssonKaupendum býðst að feta í fótspor útvarpskonunnar.Gunnlaugur A. BjörnssonGunnlaugur A. Björnsson
Hús og heimili Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið