Litla föndurhornið: Snjókorn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2019 13:00 Jólaföndur dagsins 5. desember. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 5. desember sýnir hún hvernig á að gera einstakt snjókorn. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Mynd/VísirSnjókorn falla, á allt og alla... Alveg yndislegt lag og á mjög vel við þetta föndur. Ég pantaði mér þessar íspinna-spýtur af netinu en þegar þær komu þá voru þær töluvert minni en ég bjóst við, en allt í lagi, ég vissi að ég gæti samt notað þær.Vísir/KristbjörgÉg byrjaði á að raða spýtunum upp í snjókorn til að sjá hversu margar ég þyrfti. Svo málaði ég þær hvítar. Vísir/KristbjörgÞegar málningin var orðin þurr þá sótti ég yndislega trausta trélímið mitt, raðaði spýtunum aftur upp í snjókorn og límdi. Mér fannst best að líma þetta smám saman, ég byrjaði innst, límdi fyrstu sex spýturnar, beið þangað til að það var þornað, límdi næsta holl af spýtum, og hélt þannig áfram þangað til að ég var búin.Vísir/KristbjörgMér fannst snjókornið mitt ekki nógu geislandi, Kim Kardashian hefði ekki litið tvisvar á á það. Þannig að ég sótti þessa skrautsteina og límdi þá á, setti stærsta steininn í miðjuna ásamt þessu blómi sem ég bjó til úr borðum, svo komu aðeins stærri steinar og minnstu steinarnir voru settir á endana. Vísir/KristbjörgSvo límdi ég hanka aftan á það og „voila“ snjókorn tilbúið.Vísir/KristbjörgSnjókornið endaði í stærra lagi hjá mér en hey, ég er lítil, ég verð að hugsa stórt. Það hentar vel stóran vegg og ef þið gerið þetta þá þurfið þið ekki að gera þetta svona stórt, öll snjókorn eru einstök og þú getur gert þitt alveg eins og þú vilt.Vísir/Kristbjörg
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00 Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Litla föndurhornið: Jólaniðurtalning Jólaföndur 2. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 2. desember 2019 09:00
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00
Litla föndurhornið: Flöskuskreyting Jólaföndur 4. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 4. desember 2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólagjöf handa þessari sem er erfiðast að gefa Jólaföndur 3. desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi. 3. desember 2019 09:00