Jólalag dagsins: Heims um ból með Jóhönnu Guðrúnu og Gospelkór Fíladelfíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. desember 2019 07:00 Jóhanna Guðrún er ein allra besta söngkona landsins. Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir hefur talið niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Þeirri niðurtalningu lýkur í dag og býður Vísir upp á lagið Heims um ból sem Jóhanna Guðrún flytur með Gospelkór Fíladelfíu. Upptakan er frá árlegum jólatónleikum í desember 2016. Jólalög Tónlist Mest lesið Jólahald Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin Kennsla í gerð aðventukransa Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Ó, Jesúbarn Jól
Sjálfur aðfangadagur er runninn upp og landsmenn vonandi allir sem einn komnir í jólaskap. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir hefur talið niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Þeirri niðurtalningu lýkur í dag og býður Vísir upp á lagið Heims um ból sem Jóhanna Guðrún flytur með Gospelkór Fíladelfíu. Upptakan er frá árlegum jólatónleikum í desember 2016.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jólahald Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Hljómsveitin gafst upp Jólin Kennsla í gerð aðventukransa Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Ó, Jesúbarn Jól