Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2019 14:46 Erna Hrönn og Pálmi Sigurhjartarson píanóleikari. Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum. Daginn ber upp á fyrsta í aðventu þetta árið og margir farnir að huga að jólagjöfum og skreytingum. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Erna Hrönn ríður á vaðið í dag með laginu Jól eftir Jórunni Viðar. Lagið má heyra hér að neðan. Erna Hrönn flutti lagið með píanóleikaranum Pálma Sigurhjartarsyni á jólatónleikum Bylgjunnar í Betri stofunni á jóladag árið 2013. Jólalög Tónlist Mest lesið Jólameðlæti Marentzu Jól Jólavefur Vísis Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin
Fyrsti desember er runninn upp og líður óðum að jólum. Daginn ber upp á fyrsta í aðventu þetta árið og margir farnir að huga að jólagjöfum og skreytingum. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Erna Hrönn ríður á vaðið í dag með laginu Jól eftir Jórunni Viðar. Lagið má heyra hér að neðan. Erna Hrönn flutti lagið með píanóleikaranum Pálma Sigurhjartarsyni á jólatónleikum Bylgjunnar í Betri stofunni á jóladag árið 2013.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jólameðlæti Marentzu Jól Jólavefur Vísis Jól Þýskar jólasmákökur Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Hátíðlegar arabískar kræsingar Jól Hannyrðir fyrir jólin Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin