Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 13:30 Vala og Siggi á sviðinu á föstudagskvöldið. vísir/Marinó Flóvent Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“ Allir geta dansað Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“
Allir geta dansað Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira