Land Rover Defender tekinn til kostanna af yfirverkfræðingnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. desember 2019 07:00 Land Rover Defender árgerð 2020. Vísir/Getty Nýi Defender-inn fær að kenna á því í þessu myndbandi. Yfirverkfræðingur bílsins, Mike Cross tekur hann til kostanna og nær meðal annars að stökkva á bílnum. Með þessu má sennilega taka af allan vafa um að nýr Defender sé harður af sér og fær í flestan sjó. Fyrsta áskorunin var smá stökk á frekar miklum hraða. Bíllinn virðist ráða vel við það. Þar á eftir var bíllinn settur á rallý-sérleið, þar var honum steypt ofan í stóra polla sem var engin fyrirstaða. Nýr Defenderinn er væntanlegur í sölu á fyrrihluta næsta árs. Það verður áhugavert að sjá hann í holdi og blóði, ef svo má segja, og bera saman við fyrirrennara sinn. Bílar Tengdar fréttir Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. 14. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent
Nýi Defender-inn fær að kenna á því í þessu myndbandi. Yfirverkfræðingur bílsins, Mike Cross tekur hann til kostanna og nær meðal annars að stökkva á bílnum. Með þessu má sennilega taka af allan vafa um að nýr Defender sé harður af sér og fær í flestan sjó. Fyrsta áskorunin var smá stökk á frekar miklum hraða. Bíllinn virðist ráða vel við það. Þar á eftir var bíllinn settur á rallý-sérleið, þar var honum steypt ofan í stóra polla sem var engin fyrirstaða. Nýr Defenderinn er væntanlegur í sölu á fyrrihluta næsta árs. Það verður áhugavert að sjá hann í holdi og blóði, ef svo má segja, og bera saman við fyrirrennara sinn.
Bílar Tengdar fréttir Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. 14. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent
Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender. 14. ágúst 2019 06:00