Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2019 18:53 Veðrinu var misskipt á höfuðborgarsvæðinu í gær. Mjög hvasst var til að mynda í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi en hægari vindur miðsvæðis í Reykjavík. vísir/vilhelm Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær. Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Mismikil áhrif veðursins á höfuðborgarsvæðinu vekja einnig athygli veðurfræðingsins en hann ræddi óveðrið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það vakti athygli hversu hvasst var í Vestmannaeyjum, Blönduósi og Ólafsfirði svo ég nefni þéttbýlisstaði þar sem hvessti mjög en líka vakti það athygli að Esjuskjólið hélt í Reykjavík. Það eru kannski flestir þar sem fundu ekki fyrir neinu. Svo er þetta svo sérstakt, ef við erum að tala um höfuðborgarsvæðið að það var mjög hvasst úti á Seltjarnarnesi og sums staðar í norðurhlutanum en svo var miðhlutinn, þar hreyfði varla vind. Veðurstofumælirinn sýndi mest 12 metra á sekúndu. En svo var allt sjóðvitlaust suður í Vallahverfinu og í Straumsvík,“ sagði Einar og bætti við að veðurfræðingar hafi ekki verið vissir um að Esjuskjólið myndi halda líkt og það gerði. „Þá hefði orðið mun hvassara en vestur á Seltjarnarnesi var það kannski frekar ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn sem náði þar inn og lá þar yfir.“ Hann sagði það einnig vekja athygli hversu víðtækt rafmagnstruflanir hafi orðið vegna veðursins. „Þær voru eiginlega um allt land og af ýmsum orsökum. Það kom vindaála við sögu, ísing og selta. Síðan líka það, á þessari tækniöld, er þetta veður áminning um það sem við getum kallað frekari varnir eða varnarleiðir í fjarskiptum. Það hefur stundum mátt litlu muna að fjarskiptasamband hafi dottið út og það hefur dottið út sums staðar eftir því sem ég hef lesið.“ Aðspurður hvort fleiri lægðir í svipuðum dúr væru á leiðinni sagði Einar ekkert slíkt sjást í spánum. „En illviðri og óveður hafa tilhneigingu til að koma dálítið í syrpum og við tölum stundum um fjölskyldur lægða eða lægðasyrpur og þá koma stundum nokkrar svipaðar eða áþekkar sama veturinn. Það fer svona eftir því hvernig vindarnir blása hérna hátt yfir okkur á norðurhveli jarðar. Þannig að bara það að hafa fengið svona veður eykur líkurnar á að það komi aftur en það er samt sem áður ekkert víst og það er ekkert sem bendir til þess í spánum að slíkt verði. Engin lægð sem er svipuð sem kemur á eftir þessari.“ Hlusta má á viðtalið við Einar Sveinbjörnsson í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Veður Tengdar fréttir Svona eru veðurhorfur framundan á landinu Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. 11. desember 2019 16:22 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. 11. desember 2019 13:40 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær. Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Mismikil áhrif veðursins á höfuðborgarsvæðinu vekja einnig athygli veðurfræðingsins en hann ræddi óveðrið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það vakti athygli hversu hvasst var í Vestmannaeyjum, Blönduósi og Ólafsfirði svo ég nefni þéttbýlisstaði þar sem hvessti mjög en líka vakti það athygli að Esjuskjólið hélt í Reykjavík. Það eru kannski flestir þar sem fundu ekki fyrir neinu. Svo er þetta svo sérstakt, ef við erum að tala um höfuðborgarsvæðið að það var mjög hvasst úti á Seltjarnarnesi og sums staðar í norðurhlutanum en svo var miðhlutinn, þar hreyfði varla vind. Veðurstofumælirinn sýndi mest 12 metra á sekúndu. En svo var allt sjóðvitlaust suður í Vallahverfinu og í Straumsvík,“ sagði Einar og bætti við að veðurfræðingar hafi ekki verið vissir um að Esjuskjólið myndi halda líkt og það gerði. „Þá hefði orðið mun hvassara en vestur á Seltjarnarnesi var það kannski frekar ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn sem náði þar inn og lá þar yfir.“ Hann sagði það einnig vekja athygli hversu víðtækt rafmagnstruflanir hafi orðið vegna veðursins. „Þær voru eiginlega um allt land og af ýmsum orsökum. Það kom vindaála við sögu, ísing og selta. Síðan líka það, á þessari tækniöld, er þetta veður áminning um það sem við getum kallað frekari varnir eða varnarleiðir í fjarskiptum. Það hefur stundum mátt litlu muna að fjarskiptasamband hafi dottið út og það hefur dottið út sums staðar eftir því sem ég hef lesið.“ Aðspurður hvort fleiri lægðir í svipuðum dúr væru á leiðinni sagði Einar ekkert slíkt sjást í spánum. „En illviðri og óveður hafa tilhneigingu til að koma dálítið í syrpum og við tölum stundum um fjölskyldur lægða eða lægðasyrpur og þá koma stundum nokkrar svipaðar eða áþekkar sama veturinn. Það fer svona eftir því hvernig vindarnir blása hérna hátt yfir okkur á norðurhveli jarðar. Þannig að bara það að hafa fengið svona veður eykur líkurnar á að það komi aftur en það er samt sem áður ekkert víst og það er ekkert sem bendir til þess í spánum að slíkt verði. Engin lægð sem er svipuð sem kemur á eftir þessari.“ Hlusta má á viðtalið við Einar Sveinbjörnsson í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Veður Tengdar fréttir Svona eru veðurhorfur framundan á landinu Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. 11. desember 2019 16:22 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. 11. desember 2019 13:40 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Svona eru veðurhorfur framundan á landinu Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. 11. desember 2019 16:22
Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00
Þakið rifnaði í heilu lagi af bílskúrnum Eyjamenn muna margir hverjir vart eftir verra óveðri en því sem gekk yfir Vestmannaeyjar í gærkvöldi og nótt. 11. desember 2019 13:40
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent