Bein útsending: Veðrið um allt land í vefmyndavélum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 14:30 Frá Sæbraut um klukkan fjögur í dag. Advania Aftakaveður mun ganga yfir landið í dag og á morgun. Veðurstofan hefur í fyrsta sinn gefið út rauða viðvörun frá því að litakóðakerfið var tekið upp, en það er á Norðurlandi vestra og Ströndum. Alls staðar annars staðar hefur verið gefin út appelsínugul viðvörun. Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. Vefmyndavélar eru víða um land þar sem sjá má stöðu mála hvað veðrið varðar. Bæði á höfuðborgarsvæðinu og víðs vegar um landið. Advania er með vefmyndavél á Sæbraut en til stendur að loka fyrir umferð um götuna klukkan 15 vegna veðurs. Snerpa er með vefmyndavél við Sundahöfn á Ísafirði. Fleiri vefmyndavélar frá Snerpu má sjá hér. Vefverslunin Geisli býður upp á vefmyndavél frá höfninni í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið Shipbrokers Ltd er með vefmyndavél á skrifstofu sinni við Reykjavíkurhöfn. Hægt er að fylgjast með Sundahöfn í streymi frá skrifstofum auglýsingastofunnar Sahara við Vatnagarða. Esjan blasir venjulega við en í dag hefur lítið sést til hennar.Hér má svo sjá vefmyndavélar á þaki Orkuveitu Reykjavíkur. Óveðrið séð frá skrifstofum SAHARA Posted by Sahara on Tuesday, December 10, 2019 Að neðan má sjá lægðina í kringum landið eins og hún birtist á vefsíðunni Windy. Fjölmargar vefmyndavélar má finna á heimasíðu Veðurstofunnar.Þá er Vegagerðin með vefmyndavélar um allt land.Hér má finna vefmyndavélar á Hornafirði. Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Aftakaveður mun ganga yfir landið í dag og á morgun. Veðurstofan hefur í fyrsta sinn gefið út rauða viðvörun frá því að litakóðakerfið var tekið upp, en það er á Norðurlandi vestra og Ströndum. Alls staðar annars staðar hefur verið gefin út appelsínugul viðvörun. Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. Vefmyndavélar eru víða um land þar sem sjá má stöðu mála hvað veðrið varðar. Bæði á höfuðborgarsvæðinu og víðs vegar um landið. Advania er með vefmyndavél á Sæbraut en til stendur að loka fyrir umferð um götuna klukkan 15 vegna veðurs. Snerpa er með vefmyndavél við Sundahöfn á Ísafirði. Fleiri vefmyndavélar frá Snerpu má sjá hér. Vefverslunin Geisli býður upp á vefmyndavél frá höfninni í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið Shipbrokers Ltd er með vefmyndavél á skrifstofu sinni við Reykjavíkurhöfn. Hægt er að fylgjast með Sundahöfn í streymi frá skrifstofum auglýsingastofunnar Sahara við Vatnagarða. Esjan blasir venjulega við en í dag hefur lítið sést til hennar.Hér má svo sjá vefmyndavélar á þaki Orkuveitu Reykjavíkur. Óveðrið séð frá skrifstofum SAHARA Posted by Sahara on Tuesday, December 10, 2019 Að neðan má sjá lægðina í kringum landið eins og hún birtist á vefsíðunni Windy. Fjölmargar vefmyndavélar má finna á heimasíðu Veðurstofunnar.Þá er Vegagerðin með vefmyndavélar um allt land.Hér má finna vefmyndavélar á Hornafirði.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira