Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 12:45 Glæsimark Loga Tómassonar, Hatari, Valli Reynis og Íslandsmeistarinn í luftgítar eru meðal þess sem kemst í annálinn að þessu sinni. Samsett Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019 Áramót Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira
Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Vísir hefur að sjálfsögðu staðið vaktina og farið yfir árið á hinum ýmsu sviðum. Fleiri hafa þó tekið árið saman, hver á sinn hátt, og skoðað hvað staðið hefur upp úr á líðandi ári. Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur frá upphafi desembermánaðar skautað yfir árið 2019 í skemmtilegum Twitter-þræði þar sem árið er gert upp á óhefðbundinn hátt. Meðal þess sem bregður fyrir í þessum samfélagsmiðla-annál er þegar fluga flaug upp í Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra, Liverpool-messa í Seljakirkju og klósettburstamálið mikla milli Íslands og Tyrklands. Hér að neðan má sjá þráðinn, sem finna má undir myllumerkinu #ársins. #ársins er hafið! Upprifjun af því kómíska sem gerðist á árinu 2019 á hverjum degi út desember. #1 Fluga ársins fannst í garðinum hjá Bjarna Ben pic.twitter.com/Pt3UsOM5Cv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 1, 2019 #ársins heldur áfram! #2 Brauðkaup ársins (og aldarinnar) áttu sér stað á árinu pic.twitter.com/mVQOJnnhhO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 2, 2019 #ársins heldur áfram! #3 Handaband ársins - jafntefli milli þess sem átti sér stað á golfmóti Miðflokksins, og þjálfaraskipti Fylkis pic.twitter.com/kSfZztmGl4— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 3, 2019 #ársins heldur áfram! #4 Blokk ársins fannst í Glaðheimahverfinu fyrr á árinu. pic.twitter.com/1Ac4DHcHur— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 4, 2019 #ársins heldur áfram! #5 Guy Ritchie ársins fannst í Bahrain pic.twitter.com/xGBp17oYbT— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 5, 2019 #ársins heldur áfram! #6 Veðurfréttamaður ársins, annað árið í röð, er Theodór Freyr Hervarsson pic.twitter.com/CD8J5uDNHm— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 6, 2019 #ársins heldur áfram! #7 Mark ársins á Logi Tómasson fyrir BikarVikes! pic.twitter.com/4DMCjY4myg— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 7, 2019 #ársins heldur áfram! #8 Hjólreiðamaður ársins fannst á fleygiferð í Kópavogi pic.twitter.com/2pFDww2LRa— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 8, 2019 #ársins heldur áfram! #9 Luftgítarleikari ársins er án vafa @SteindiJR Til hamingju með 5. sætið á heimameistaramótinu! pic.twitter.com/jGvVoiK8c3— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 9, 2019 #ársins heldur áfram! #10 Stemming ársins var klárlega hjá fyrirtækjum landsins í kringum Eurovision og Hatara pic.twitter.com/nsLiuSBuik— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 10, 2019 #ársins heldur áfram #11 Lífslykill (lifehack) ársins er án vafa hvernig þú laðar að þér peninga pic.twitter.com/Rlq5SaOCmx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 11, 2019 #ársins heldur áfram! #12 stress (og svitablettur) ársins sást á RÚV fyrr á árinu. ♟ pic.twitter.com/RHYHO84n66— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 12, 2019 #ársins heldur áfram! #13 Ljósmynd ársins@gummiatlipic.twitter.com/lShO8c7tkx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 13, 2019 #ársins heldur áfram! #14 Björgun ársins sást í Rússlandi fyrr á árinu. pic.twitter.com/f8VBWsT3gL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 14, 2019 #ársins heldur áfram! #15 Íþróttafrèttamaður ársins er þessi hér: pic.twitter.com/LXxwdZ2Lbc— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 15, 2019 #ársins heldur áfram! #16 Viðtal ársins pic.twitter.com/qKiceZ3R9A— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 16, 2019 #ársins heldur áfram! #17 Skalla ársins átti @hermannsson15 í Laugardalshöll fyrr á árinu. Bæng! pic.twitter.com/uFShZVOtZF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 17, 2019 #ársins heldur áfram! #18 Táknmálsfréttamaður ársins, og þriðja árið í röð, er Guðmundur Ingason. Verðskuldað pic.twitter.com/Z4xxBMcLfL— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 18, 2019 #ársins heldur áfram! #19 Kaka ársins fannst í Gamla Bakaríinu á Ísafirði, eða a.m.k. heiðarleg tilraun til að baka hana. pic.twitter.com/OmV7PyjY6k— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 19, 2019 #ársins heldur áfram! #20 Afmæliskveðju ársins fékk Bjöggi Thor frà góðvini sínum, David Beckham pic.twitter.com/IkJHQQ2ZxE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 20, 2019 #ársins heldur áfram! #21 Snögg-æsing ársins fær Auðunn Blöndal pic.twitter.com/2ZuFhrJevv— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 21, 2019 #ársins heldur áfram! #22 Coverband ársins hlýtur að vera þingmenn Viðreisnar pic.twitter.com/a1jTQVE7sp— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 22, 2019 #ársins heldur áfram! #23 Nákvæmni ársins á Jón Cortez pic.twitter.com/Uiy1lpujPs— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 23, 2019 #ársins heldur áfram! #24 Messa ársins fór fram í Seljakirkju fyrr á árinu. Svokölluð Liverpool-messa. Gleðileg jól! pic.twitter.com/6o8J50Sjxx— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 24, 2019 #ársins heldur áfram! #25 Háu tóna ársins átti Henry Birgir Sound On! Gott að hlusta á þetta í kvöld með hangikjötinu pic.twitter.com/byBVFJOiDq— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 25, 2019 #ársins heldur áfram! #26 Vinnufriður ársins virtist vera í ráðhúsinu pic.twitter.com/qNnzI83DiO— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 26, 2019 #ársins heldur áfram! #27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019 #ársins heldur áfram! #28 Möppur ársins (og fyrirsögn ársins) sáust þegar Lífskjarasamningurinn var kynntur í apríl pic.twitter.com/GHjkmqS9ZS— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 28, 2019 #ársins heldur áfram! #29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019 #ársins heldur áfram! #30 Pípari ársins er að sjálfsögðu Valli Reynis. Hvað eru margir píparar sem fengu lag um sjálfan sig á árinu? Einmitt. pic.twitter.com/QX4MpIArQ5— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 30, 2019 #ársins klárast í dag! #31 Rant ársins Takk fyrir að fylgjast með! Meira á næsta àri. pic.twitter.com/FYWoV0RVHE— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 31, 2019
Áramót Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira