Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2019 13:30 Ef ég nenni er í uppáhaldi hjá mörgum Íslendingnum en Helgi Björnsson tekur oft á tíðum lagið á þessum árstíma. Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns. Tónlist Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns.
Tónlist Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira