Sancho gæti lokast inni hjá Dortmund ef spilað verður fram í júlí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 13:30 Sancho hefur skorað fjórtán mörk og lagt upp 16 í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/getty Það gæti verið erfitt fyrir Jadon Sancho, unga Englendinginn í liði Dortmund, að komast burt frá þýska félaginu ef spilað verður í ensku og þýsku úrvalsdeildinni inn í júlímánuð. Frá þessu greinir Kieran Maguire, sérstakur áhugamaður um fjármál í fótbolta, í samtali við Sky Sports en forráðamenn Dortmund komu fram á dögunum og sögðu frá því að þeir gætu selt Sancho í sumar. Þó ekki á neinu gjafaverði. „Ég held að þetta hafi ekki áhrif á þá sem hafi nú þegar ákveðið að skipta um lið. Ef hins vegar tímabilið verður framlengt, þá held ég að það geti valdið vandræðum,“ sagði fjármálaspekingurinn. Borussia Dortmund's high asking price for Jadon Sancho has discouraged many top clubs, #mufc on the other hand seem ready to go all in #mulive [@honigstein, sport1]— utdreport (@utdreport) April 2, 2020 „Þú munt vera með leikmenn sem renna út af samningi 30. júní í flestum atvinnumannadeildum Evrópu. Þú gætir verið með leikmann eins og Sancho, sem hefur spilað frábærlega, og hefur verið orðaður við stórliðin í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti þá lent í vandræðum ef tímabilið í Þýskalandi verði lengt.“ „Þýski boltinn gæti haldið áfram inn í júlí eða ágúst og hann horfir til Man. United eða Chelsea eða þeirra liða sem hann hefur verið orðaður við. Hann vildi væntanlega að þau skipti myndu gerast í júlí eða ágúst. Það gæti valdið honum áhyggjum því eins og allir fótboltamenn vita ertu bara einni tæklingu frá erfiðum meiðslum eða fótbroti. Það verður í huga leikmanna.“ Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli og Ingibjörg á skotskónum í Danmörku | Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Það gæti verið erfitt fyrir Jadon Sancho, unga Englendinginn í liði Dortmund, að komast burt frá þýska félaginu ef spilað verður í ensku og þýsku úrvalsdeildinni inn í júlímánuð. Frá þessu greinir Kieran Maguire, sérstakur áhugamaður um fjármál í fótbolta, í samtali við Sky Sports en forráðamenn Dortmund komu fram á dögunum og sögðu frá því að þeir gætu selt Sancho í sumar. Þó ekki á neinu gjafaverði. „Ég held að þetta hafi ekki áhrif á þá sem hafi nú þegar ákveðið að skipta um lið. Ef hins vegar tímabilið verður framlengt, þá held ég að það geti valdið vandræðum,“ sagði fjármálaspekingurinn. Borussia Dortmund's high asking price for Jadon Sancho has discouraged many top clubs, #mufc on the other hand seem ready to go all in #mulive [@honigstein, sport1]— utdreport (@utdreport) April 2, 2020 „Þú munt vera með leikmenn sem renna út af samningi 30. júní í flestum atvinnumannadeildum Evrópu. Þú gætir verið með leikmann eins og Sancho, sem hefur spilað frábærlega, og hefur verið orðaður við stórliðin í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti þá lent í vandræðum ef tímabilið í Þýskalandi verði lengt.“ „Þýski boltinn gæti haldið áfram inn í júlí eða ágúst og hann horfir til Man. United eða Chelsea eða þeirra liða sem hann hefur verið orðaður við. Hann vildi væntanlega að þau skipti myndu gerast í júlí eða ágúst. Það gæti valdið honum áhyggjum því eins og allir fótboltamenn vita ertu bara einni tæklingu frá erfiðum meiðslum eða fótbroti. Það verður í huga leikmanna.“
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli og Ingibjörg á skotskónum í Danmörku | Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti