Umferð á höfuðborgarsvæðinu að aukast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2020 07:00 Umferð á Vesturlandsvegi. Mynd/ Rósa. Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Rekja má aukninguna til rýmkunar á samkomubanni sem hefur verið í gildi vegna kórónafaraldursins. Tölur Vegagerðarinnar gefa til kynna 9,5% samdrátt í umferðinni í síðustu viku, viku 19 og í sömu viku á síðasta ári. Þetta er minnsta samdráttarmæling síðan í viku 11, vikunni fyrir samkomubann. Meðalsólarhringsumferð um lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu eftir staðalvikum. Mestur mældist samdrátturinn á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um 20%. Samdrátturinn varð minnstur á Reykjanesbraut við Dalveg, 5%. Mismunur í viku 19, eftir mælisniðum: Kópavogslækur -19,9% Reykjanesbraut -5,0% Vesturlandsvegur -7,0% Reykjavík Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Rekja má aukninguna til rýmkunar á samkomubanni sem hefur verið í gildi vegna kórónafaraldursins. Tölur Vegagerðarinnar gefa til kynna 9,5% samdrátt í umferðinni í síðustu viku, viku 19 og í sömu viku á síðasta ári. Þetta er minnsta samdráttarmæling síðan í viku 11, vikunni fyrir samkomubann. Meðalsólarhringsumferð um lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu eftir staðalvikum. Mestur mældist samdrátturinn á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um 20%. Samdrátturinn varð minnstur á Reykjanesbraut við Dalveg, 5%. Mismunur í viku 19, eftir mælisniðum: Kópavogslækur -19,9% Reykjanesbraut -5,0% Vesturlandsvegur -7,0%
Reykjavík Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent