Á YouTube-síðunni Never Too Small er töluvert fjallað um íbúðir sem eru í minni kantinum.
Allir eiga þær það aftur á móti sameiginlegt að nokkuð vel virðist hugað að öllu rými og hver sentimetri nýttur.
Í Melbourne í Ástralíu er fjölbýlishús þar sem íbúðir eru rúmlega tuttugu fermetra.
Hönnunin er áhugaverð eins og sjá má að neðan.